Goðasteinn - 01.09.1965, Side 19

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 19
Þar segir m. a., að anno domini 1553 hafi síra Einar Ólafsson, afi síra Jóns Egilssonar, tekið við tilgreindu fé á Hrepphólum eftir síra Guðmund heitinn Jónsson. Líklega hefur síra Guðmundur dáið 1552 eða 1553 og hefir ekki orðið gamall maður, sennilega fæddur um 1490-1500. Af ómaga- d.ómum frá fyrri hluta 17. aldar *) má fá vitneskju um það, að dóttir hans var Guðlaug móðir síra Bjarna og síra Guðmundar, sona Gísla sýslum. í Miðfelli, Sveinssonar, og hefur hún því verið fyrri kona Gísla. Bróðir hennar hefur verið Jón nokkur, sem nokkuð eru raktir niðjar frá í nefndum ómagadómum. Enn hefur verið dóttir síra Guðmundar ónefnd móðir Eiríks bónda í Más- tungum í Eystrahrepp Eiríkssonar, og verður það ráðið af ómaga- dómum þeim, sem fyrr eru nefndir. Það mætti ætla, að Guðmundur sá, Jónsson, sem dæmdur var til þess 1525 að láta af hendi 10 hdr. í Bryggjum, hafi verið hinn sami sem síra Guðmundur, og hafi hann haft umboð barna Magnús- ar föðurbróður síns meðan þau voru ómyndug. Hann hefur þá ekki verið orðinn prestur. 1 2) JÓN GUÐMUNDSSON er væntanlega fæddur um 1520-1530. Ómagadómur, sem gekk 8. október 1619 í Gröf í Hrunamannahreppi og annar, sem gekk 22. maí 1620 í Hraungerði, skýra frá því, að börn hans skilgetin hafi verið Guðmundur, Árbjartur, Ingunn og Ástríður og e. t. v. Guðný Kona Árbjarts var Sigríður Bjarnadóttir, systir Jóns Bjarnasonar, en börn þeirra voru Oddur og Guðrún, sennilega á ómaga- aldri 1620. MAGNÚS JÓNSSON Síra Jón Egilsson segir í biskupaannáium sínum, að síra Páll Jónsson, þingprestur á Keldum, hafi drukknað á Króksferju á Þjórsá. Vorið eftir hafi Magnús á Núpi tekið skipið, sem þeir drukknuðu af, hjá Ölmóðsey og hafi látið róa því yfir á Hrosshyl. 1) Dómabók Einars sýslum. Hákonarsonar í Þjóðskjalasafni, 2) D. I. IX, 281-282. Goðastein?i 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.