Goðasteinn - 01.09.1965, Side 20

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 20
Áttu þeir menn, sem skipinu reru, að sækja arfinn eftir síra Pál, en í Fornbréfasafninu er prentað bréf Gizurar biskups til síra Páls, talið frá 1540 eða 1541. Það er þó ekki skýrt þar, hvaðan sú vitncskja er fengin. 2) Síra Jón Egilsson telur Magnús á Núpi með helztu mönnum á dögum Marteins biskups Einarssonar 3) og Gísla biskups Jónssonar 4). I æfisögu Jóns biskups Arasonar í handritinu AM. 254. fol. segir, að Magnús bóndi á Núpi í Eystrahreppi og Arnór bóndi í Arnar- bæli, hafi mótmælt aftöku Jóns biskups og sona hans. 5) Svo sem segir í Lögréttumannatali E. Bj., bls. 372-373, eru tveir Magnúsar Jónssynir samtímis lögréttumenn í Árnesþingi á fyrri hluta 16. aldar, og má af skjölum sjá, að árið 1539 eru þcir það, en kunna að vera fyrr. Svo mun hafa verið greint á milli þeirra, að annar hefir verið nefndur Magnús eldri, og tel ég hinn yngri muni hafa verið Magnús á Núpi. *) Magnús á Núpi, mun hafa verið lög- réttumaður lengur en hinn, a. m. k. til 1573. *) Líklega er Magnús fæddur um eða rétt fyrir 1500. Hann var kvæntur Guðrúnu dóttur Erlends lögréttumanns á Stóruvöllum á Landi, Jónssonar sýslum. á Espihóli í Eyjafirði, Ásgrímssonar, Þor- kelssonar pr. í Laufási, Guðbjartssonar. Kona Erlends, móðir Guð- rúnar, var Guðný Torfadóttir sýslum. í Klofa, Jónssonar og k. h. Helgu Guðnadóttur sýslum. á Kirkjubóli, Jónssonar. Guðrún Erlendsdóttir getur varla verið fædd nema fáum árum fyrir 1520, en sennilegra er þó, að hún hafi verið heldur yngri. Því mætti ætla, að hún hafi ekki verið fyrsta kona Magnúsar á Núpi, með því að hún hefur varla átt hann fyrr en um 1540. Ættartölur nefna þó enga fyrri konu Magnúsar og líklegast er, að hafi Magnús verið kvæntur, áður en hann átti Guðrúnu, hafi börn hans með þeirri konu dáið ung eða engin verið. Börn Magnúsar og Guðrúnar, sem upp komust, voru Jón eldri lögréttum. á Núpi, Guðni faðir Magnúsar lögréttum. í Rangárþingi og Árnesþingi, Ari, Magnús, líklega sá, sem var lög- réttum. í Árnesþingi, Erlendur sýslum. á Skriðuklaustri, Úlfhildur 1) Safn til sögu íslands I, bls. 79, 2) D. I. X, 580, 3) Safn til sögu íslands I, bls. 102, 4) S.st., 113, 5) Bisk. bókm. II, 352. 1) Lögréttumannatal E. Bj., bls. 372-373. 18 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.