Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 33

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 33
lýsing einkum gerð í þeim tilgangi að dylja það, sem óvenjulegt var í sambandi við hinn nýja erkistól, sem sé, að undir erkibiskup heyrðu engir lýðbiskupar, svo sem vera bar. Hámarki nær þó lýs- ingin af sjálfri vígsluathöfninni, er þrír biskupar framkvæmdu, þeir Drogo biskup í Metz, en hann var hálfbróðir keisarans, og biskup- arnir í Bremen og Verden. Við vígsluna voru og þrír erkibiskupar,. einn frá Trier, annar frá Mainz og frá Reims kom Ebó, sá er heiðurinn átti af fyrstu trúboðstilraununum á Norðurlöndum. Tif styrktar trúboðinu lét keisarinn Ansgar hafa undir sinni stjórn klaustrið Thurholt í Flandern, sem gaf af sér góðar tekjur. Þótt þessar ráðstafanir, að Ansgar tæki forustu um trúboð á Norðurlöndum, væru á öndverðum meiði við páfabréf Ebós frá 822, virðast þær ekki hafa spillt neinu milli þeirra. Aftur á móti tóku þeir upp nána samvinnu og skiptu með sér verkum þannig, að’ Ebó tók að sér trúboðið í Svíþjóð og sendi þangað, sem staðgengil, ungan frænda sinn, Gauzbert að nafni, eftir að hann hafði fengið biskupsvígslu. Þar með var Danmörk ákveðin sem sérstakt trú- boðssvæði Ansgars. Tekizt höfðu friðarsamningar með Frönkum og Dönum árið 831 og vakti það vonir um, að Danir mundu fúsari að leyfa trúboð í landi sínu, svo að þar mætti einnig rísa kirkja sem í Svíþjóð. En nauðsyn var að fá staðfestingu páfa á nýskipun þessari og þess vegna hélt Ansgar ásamt tveimur þýzkum biskupum og sendi- manni keisarans til Rómaborgar. Gregor IV. páfi staðfesti hinn nýja erkistól og trúboðsvettvang Ansgars og veitti hinum nýja erki biskupi vígslu sína. Með tilliti til páfabréfsins 822 ákvað páfinn. að þeir Ansgar og Ebó skyldu báðir hafa með höndum trúboð meðal Norðurlandabúa eða eins og það var orðað, meðal Dana, Svea og Slava. Ebó hafði komizt í andstöðu við keisarann og verið varpað í fangeisi árið 835. Að vísu sat hann ekki lengi þar, en um margra ára skeið var hann embættislaus og gat því ekki beitt sér að hugðarefni sínu í trúboðinu. Allt trúboðsstarf á norðurslóðum hvíldi því næstu árin á þeim Ansgar og Gauzbert. Gauzbert dvald- ist í Svíþjóð og varð nokkuð ágengt, en trúboð Ansgars féll niður á þessum árum og er ekki getið að hann hafi heimsótt landið, sem 31 Goðastein/i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.