Goðasteinn - 01.09.1965, Page 40

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 40
Sveinn Rinarsson á Reyni: Margt býr í þokunni Það var vornótt, líklega árið 1928 eða '29, að mig dreymdi dá- lítið einkennilegan draum, sem ég ætla nú að gera heyrum kunnan, enda oft til þess hvattur af ýmsum, sem ég hefi sagt hann. E11 draumurinn er svona: Mér þótti ég vera staddur inn við Fosslæk, austanmegin, norðan- vert við Fossbæi í Mýrdal. Fosslækur fellur með Reynisfjalli, innan- verðu, á aðra hlið en Langholti og Stafholti á hina. Allt í einu, þar scm ég sit þarna við lækinn, kemur eins og örskot í huga mér, að ég eigi að takast á hendur að fylgja Guðrúnu Jónsdóttur, mágkonu minni, til huldukonu, sem nú hafði tckið léttasóttina. Mér þótti, að hún ætti heima neðantil í fjallsbrekkunni gegnt svokölluðu Fossseli, en það er lítil skútabrík vestan lækjarins. I brekkunni, sem áður getur, eru nokkrir stórir klettar, sem hrunið hafa úr fjallsbiúninni. Ég hélt af stað eftir þessu hugboði, en þegar ég var kominn langleiðina á móts við Fosssel, sá ég alit í einu, hvar kona, sem ég þóttist vita, að væri Guðrún, kom brunandi austur Stafholt i áttina til mín. Það varð ekki mikið um kveðjur hjá okkur. Við héldum þegar upp eftir brekkunni til ákvörðunarstaðarins, sem bæði virtust vita um, en hvorugt sagði orð. Brátt komum við að ferhyrndum, ílöngum steini, og vissi lengri kanturinn undan brekkunni til vesturs. Við komum þar að dyrum á vesturgafli, sunnanverðum, og gengum þegar inn. Gangurinn var beint inn af dyrunum með suðurhlið og jafnbreiður vídd dyranna. Við norðurhlið þessa steinhúss var hlaðinn bálki gafla á milli og var þó ekki of langur fyrir mann að liggja á og sízt breiðari en svara myndi tveggja manna rúmi, og var þá gólfrúmið talið, aðeins bálkinn og gangurinn inn af dyrunum. 38 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.