Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 43

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 43
Sigurðier ]. Árness, cettfrœðingur: Feigðardra umur Eftirfarandi draum dreymdi mig 5. nóvember 1908 í Hruna í Vest- mannaeyjum: Ég þóttist ganga niður á Edinborgarbryggju og líta á vélbátana, sem lágu þétt á innri legunni. Mér fannst nokkuð skuggalegt um að litast. Skammt frá var vélbáturinn fsland. Þar log- uðu sex ljós á hvorri síðu. Virtust ljósin á stjórnborða öllu skærari, enda blöstu þau betur við mér. Ég hugsaði eitthvað á þá leið, að gaman væri að koma til björtu ljósanna. Þá var sagt að bakl mér: „Þar liggur ekki þín leið, maður. Sjáðu, hvað skeður“. Ljósin á stjórnborða voru þá slökkt í snöggu kasti. Ég spurði: ,,Hver veld- ur þessu“? Mér var svarað heldur höstuglega: „Veiztu það ekki, maður, að þessi eru bæjarljósin"? Ég svara: „Því mega þau ekkí sýna ljóma sinn“? Svarið kom að bragði: „Allt á takmörk". Ljósin á bakborða gerðust nú mjög dauf, lýstu sem sagt ekki neitt. Eftir örstutta bið heyrði ég sterkan hvin í lofti. Barst hann yfir á höfnina og lenti á Islandinu. Hringsnerist það í sömu svipan, hvolfdi og hvarf snögglega. Þóttist ég þá sjá sólina renna til viðar og brá kvöldroðanum á skýin yfir Eyjafjallajökli. Ég hafði þá yfir vísu: Rennur sól í regins sal, roða fól í skýjum. Sveitin rólar sorgardal þá sumir hjóla dauðans val. 1 sama bili þótti mér ganga yfir ógurlegt myrkur, svo ekki sást handaskil. Var mér þá rétt hönd og sagt: „Þig skal Gvendur leiða“. Þarna var þá kominn Guðmundur Sigurðsson frændi og fóstbróðir minn. Fagnaði ég honum og þóttist heppinn að hljóta leiðsögn; hans. Út frá þessu endaði draumurinn. Goðasteiem 4i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.