Goðasteinn - 01.09.1965, Side 46

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 46
fór til Reykjavíkur og nam ljósmóðurfræði veturinn 1896-97 hjá dr. J. Jónassen, landlækni. Hún naut kennslu hinnar mikilhæfu Ijós- móður Þorbjargar Sveindóttur. Kristín tók síðan við ljósmóður- starfi í átthögum sínum, og þótti brátt að henni kveða. En bað fór á annan veg en svo, að hún ílentist undir A-Eyjafjöllum, sem hún unni alla ævi. Vorið 1901 bar fjölskyldunni í Skarðshlíð það að höndum, að tveir bræðranna drukknuðu í sjóslysi við Vestmannaeyjar, er ára- skip undan Austurfjöllum fórst, form. var Björn í Skarðshlíð, og yngri bróðirinn, Magnús, var meðal háseta hans. Eftir þetta mikla áfall fluttust hjónin í A.-Landeyjar, bjuggu á Kúhóli um skeið, og Kristín fylgdi foreldrum sínum þangað. Hún tók svo við ljósmóðurstarfi í sveitinni og varð vinsæl og mikils- virt. Hún gegndi þar til vorsins 1943. Kristín gekk að eiga Loft Þórðarson smið á Bakka, þau giftust 12. júní 1904. Foreldrar hans voru hjón á Bakka, Þórður Brynjólfsson og Jórunn Loftsdóttir. Loftur og Kristín tóku við búi á Bakka 1905 og bjuggu þar til vors- ins 1947 er þau fluttust, ásamt sonum sínum, að Hellu og áttu þar heimili síðan. Vorið, sem Kristín lét af störfum, gekkst kvenfélag sveitarinnar fyrir því, að henni var haldið samsæti og færðar gjafir, meðal annars gáfu félagskonur henni armstól, hinn bezta grip. Systkin á heimili einu í sveitinni færðu henni vandað úr, þau voru 14 að tölu og hafði Kristín verið ljósmóðir þeirra allra. Loftur varð blindur og var rúmfastur síðasta árið, sem hann lifði. Hann lézt 22. nóv. 1953 (f. 14. júlí 1867). Hann var þrekmaður og hinn ágætasti drengur. Þau hjón voru hamingjusöm í sambúð- inni og samhent í bezta lagi, vildu hvers manns vandræði leysa, væri það unnt. Leituðu margir til þeirra ýmissa erinda og fóru fáir bónleiðir. Foreldrar Lofts dvöldu áfram á Bakka fyrstu árin, eftir að þau létu af búskap. Fór Jórunn þá að Önundarstöðum í Landeyjum til dóttur sinnar og tengdasonar, en Þórður átti heima á Bakka til æviloka. Kristín Sigurðardóttir var að vallarsýn hávaxin og vel á sig komin, stórleit og sviphrein, móeygð var hún og svarthærð, hárprúð 44 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.