Goðasteinn - 01.09.1965, Side 49

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 49
eigi náð til ljósmóður í skyndi, en unglingsstúlka, er hjá þeim hjón- um var um tíma, varð þar til liðs. Stúlkan hafði fengið í heimsókn vinkonu sína af nágrannabæ, og bað aðkomustúlkan hina að koma mcð sér heim um kvöldið. Heimastúlkan spurði húsmóðirina hvort hún mætti fara, en hún sagði: ,,Æ, farðu ekki núna,“ og stúlkan varð kyrr, en hin fór heim. - En ljósmóðirin fór nær um hvað leið, því að legvatn hafði runnið þá rétt áður. Var það síðdegis, serri Lo.ftur fór áleiðis að Hvammi að sækja Þuríði Jónsdóttur ljósmóður í V.-Eyjafjallaumdæmi. Hann kom að Tjörnum í leiðinni, og með honum fór Jón bóndi Sigurðsson, (löngu síðar póstur í Landeyjum). Markarfljót var spillt orðið af frosti og mikið upphlaupið. Urðu þeir sums staðar að vaða og brjóta ótraustan ís, svo þeir kæmu hestunum áfram, og var þetta þrekraun, en þeir vötnunum vanir og. gekk slysalaust, sluppu vel úr þessum kröggum, þó að ógreitt væri og skuggsýnt orðið. En nógu löng mun þeim hafa þótt biðin, sem heima voru á Bakka. Unga stúlkan liðsinnti sængurkonunni, svo sem hcnni var unt, en vinnukona, sem var á bænum, gat helzt hvergi nærri komið, var hún eirðarlaus inni, en hélt sig fremur úti við að hlusta eftir mannaferðum, en lygnt var um kveldið og hljóð- bært. Leið all langur tími, sem ætla má, unz ljósmóðirin kom, og var þá barnið fætt. Unga stúlkan hafði skilið á milli með tilsögn Krist- inar sjálfrar, en að nokkru var henni ljóst, hver handtök skyldi hafa, því að hún hafði citthvað kynnt sér ljósmóðurfræði, er Kristín átti og henni þótti girnileg til fróðeiks. Hafði hún hug á að verða til liðs, er svo brýn þörf var fyrir. Má geta þess til, er Kristín var stödd í þessari raun með einn ungling til aðstoðar, að hún hafi átt mikilsverðan stuðning í þeirri bjargföstu guðstrú, er hún bar í brjósti og var henni víst hið örugg- asta skjól, er á móti biés, í ástvinamissi og öðrum erfiðleikum. Þá er Kristín ól hið næsta barn eftir þctta, varð greiðlega náð til ljósmóður, en þá kom hún svo hart niður, að hún mun aldrei hafa náð fullri heilsu upp frá því. Unga stúlkan, sem frá er sagt hér á undan, var síðar svo lánsöm að geta lært hjúkrun innanlands og utan, hún varð fyrsta heilsu- verndarhjúkrunarkona hérlendis. Hún er frú Oddný Guðmunds- Goðaste'mn 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.