Goðasteinn - 01.09.1965, Page 55

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 55
mér þá litið suður á túnið og sá, hvar hinn látni bóndi stóð. Ég sagði við Benedikt: „Þarna stendur hann Sigfús. Við skulum ganga til hans og spyrja, hvernig honum líði“. Benedikt tók því vel. Við gengum niður túnið og þangað, sem Sigfús stóð. Geta vil ég þess, að Sigfús var trúmaður á þá vísu, að hann trúði nokkuð bókstaflega, án heilabrota. Þegar við bræður komum til Sigfúsar, sagði ég formálalaust: „Hvernig líður þér“? Hann svaraði: „Þetta er nokkuð öðru vísi en maður bjóst við, cn það er kannski ekki að marka, þó mér finnist það, þar sem ég var hrifinn frá konu og ungum börnum“. í þessu vaknaði ég. III EINKENNILEG SÝN Breiðabólstaðabæir heita bæirnir Breiðabólstaður, Gerði og Hali, sem standa allir í sama túninu með stuttu millibili. Það var venja á þessum bæjum á mínum uppvaxtarárum, og lengur, að hafa boð inni á hverjum bæ um hátíðarnar jól cg nýár. Gerði bauð á aðfangadagskvöld, Hali á jólakvöld cg Breiðabóls- staður á nýárskvöld. Til skemmtunar var spil, samræður og kaffi- drvkkja. Þessi bcð stóðu á hverjum bæ frá dagsetri til miðnættis. Þá var gaman að lifa á Breiðabólstaðarbæjum. Nú var það eitt nýárskvöld, þegar ég var orðinn fullvaxinn maður, að við á Hala vorum að koma úr boði frá Breiðabólstað. Bærinn þar er nokkurn veginn í hásuður frá Hala. Glugginn á suðurstafni baðstofunnar á Hala blasti því beint við, þegar komið var norður fyrir bæinn á Breiðabólstað. Sá siður var á Hala að láta ljósið lcga í baðstofunni, þegar farið var í boð á hina bæina. Ég veitti því eftirtekt, þegar við vorum komin stutt norður fyrir bæinn á Breiðabólstað, að einhver hreyfing var fyrir Ijósið í bað- stofunni á Hala. Þetta virtist þó vera úr það þunnu efni, að það kom aldrei skuggi fyrir ljósið, mest ys og hraði, engu líkara en hópur fólks væri að dansa, þó ekki væri hægt að greina nein danspör. Ég spurði fólkið, sem með mér var, þar á meðal Benedikt bróður minn, hvort baðstofuglugginn hefði verið skilinn eftir opinn. Þetta gat líkzt því, ef hann hefði verið opinn og bærzt til fyrir hægum Goðasteinn 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.