Goðasteinn - 01.09.1965, Page 56

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 56
andvara. En nú var logn, og auk þess fékk ég það svar. að glugginn hefði verið lokaður, eins og raun gaf vitni, þegar heim kom. Ég var kominn langleiðina að Hala, þegar þessi sýn hvarf. Hún skýrðist ekkert, þótt við kæmum nær bænum. Ekki man ég, hvernig hún hvarf, líklegast hef ég litið af henni. Ég hafði ekkert orð á þessu við fólkið, sem með mér var. Nokkru seinna segir Benedikt bróðir við mig: „Sástu nokkuð í baðstofunni hérna, þegar við komum úr boðinu á Breiðabólstað á nýárskvöld“? „Sást þú eitthvað"? spurði ég. „Já“. Þá hafði ná- kvæmlega borið það sama fyrir hans augu og mín. Þessi sýn er svo lifandi í hug okkar beggja, að það er eins og við lifum stundina upp, þegar við tölum um hana, þó meir en 50 ár séu frá liðin. IV TVlFARI Það var á árunum kringum 1930, að ég fór að undirbúa í sam- komuhúsi okkar Suðursveitunga Menningarfélagsmót, sem þar átti að halda. Þetta var fyrri partinn í nóvember. Ég fór að heiman laust fyrir hádegi og ætlaði að vera fljótur, helzt kominn heim fyrir rökkur. Ég fór ríðandi á rauðri hryssu, nýtamdri. Heiman frá mér að samkomuhúsinu eru 10-n km. Nú víkur sögunni að Sléttaleiti, sem þá var í byggð en nú komið í eyði. Héðan frá Hala að Sléttaleiti, sem stendur lengra austur með fjall- inu, er um hálftímagangur. Á Sléttaleiti bjó þá frændfólk mitt. Húsfreyjan og ég vorum systkinabörn að báðum foreldrum og hús- bóndinn var mikið skyldur mér. Það var farið að bregða birtu. Þá þýtur hundurinn á Sléttaleiti niður á götu með miklu gelti. Ríðandi maður fór vestur götuna. „Það er hann Steinþór á Hala á rauðu merinni“, sagði fólkið á Sléttaleiti. Þetta var svo sem engin missýning, fannst því, enda ekki nema tæpir hundrað metrar af stéttinni á Sléttaleiti niður á götuna. Elzti sonur hjónanna, kominn um tvítugt, sagðist hafa verið kominn á fremsta hlunn með að ganga niður á götu og spyrja Steinþór, hvenær Menningarfélagsmótið ætti að byrja, en einhvern veginn hefði þetta slegizt af hjá sér. 54 GDÖasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.