Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 61

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 61
Rinar Runólfsson á Háamúla: Vigfús á Blesahrauni Vigfús, er síðast bjó á Efri-Mörk á Síðu, byrjaði búskap á Lamba- felli undir Eyjafjöllum, þá nýgiftur. Bústofn var 6 ær, líklega ein kýr, fátt af hrossum. Þessum 6 ám færði Vigfús frá fyrsta sumarið á Lambafelli. Ær þessar voru frá Hlíð og undu sér því ekki í Lambafellshögunum um sumarið, og var sífelldur eltingarleikur við þær. En þó að nytin úr þeim væri ekki mikið búsílag, þá hafa ungu hjónin tæplega getað án hennar verið. En eftir alla þá fyrirhöfn, sem þau hjónin höfðu fyrir ánum þetta sumar, þá hugsaði Vigfús þeim þegjandi þörfina, því um haustið lógaði hann þeim öllum. Lömbin undan þeim hefir hann auðvitað sett á. Það var haft eftir Vigfúsi, að sveitungar sínir, Eyfellingar, hefðu haft það á orði, að bærilega byrjaði búskapurinn hjá Lambafellsbóndanum, að skera allar ærnar fyrsta búskaparárið. Næstu vertíð reri Vigfús undir Eyjafjöllum og aflaði með af- burðum vel, og upp frá því fór hagur hans síbatnandi. Síðar bjó hann á Höfðabrekku í Mýrdal og var þá í góðum efnum. Höfða- brekka hcfur jafnan þótt góð bújörð og að auki hlunnindajörð, því henni fylgir rekafjara mikil. Og á þeim árum, er Vigfús bjó þar, var þar mikil búbót að fuglatekju - og hefir verið til skamms tíma. Af einhverjum ástæðum varð Vigfús að sleppa ábúð á Höfðabrekku, og fluttist þá þangað Ölafur Pálsson, síðar alþingismaður, frá Hörgsiandi á Síðu. Einhver, sem hafði notið gestrisni Vigfúsar, er sagt, að hafi kveðið þessa vísu: Gamli Vigfús, gæðahraður, gefur hangikjötið mér, en vor herra umboðsmaður otar súpugutli að mér. Goðasteinn 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.