Goðasteinn - 01.09.1965, Side 64

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 64
Vatna hafa farið. Mun þar mestu hafa ráðið veðursæld, sem þar er. Mun ég reyna að lýsa örnefnum út frá Tjarnakoti, enda ýmis ör- nefni miðuð þaðan. Fyrst mun ég lýsa í nágrenni Tjarnarkots. Nokkra faðma norðaustur frá Tjarnarkoti er hóll með smáskúta í, sem snýr suðvestur, og tóttarbrot fram af skútanum, og kallast Suðnrlandskofi. Þar héldu þeir til á tímabili, sem syðst bjuggu í Landsveit, en nú er því löngu hætt. Rétt austar er smá hólstrýta hol að innan og kallast Geymsla. Þar mun Ampi (Arnbjörn Guð- brandsson frá Króktúni, síðar nefndur) hafa geymt eitthvað af bú- slóð sinni. Rétt þar austar er ílangt tóttarbrot, og átti það að verða hesthús Ampa, en aldrei mun hafa verið gert yfir það. Nokkrum tugum metra norðaustar er hóll, strýtumyndaður og um eitt skeið að nokkru leyti holur innan, kallaður Ampahótt. Þar hafðist Arn- björn frá Króktúni við sumarið 1880 og fram yfir veturnætur ásamt konu sinni Guðlaugu Stefánsdóttur. Skammt frá þeim „bæjardyr- um“ eru leifar af litlu, upphaflega borghlöðnu eldhúsi, en neðar og nær læknum voru nokkrar silungskrær. Vestan við Ampahól er hringmyndaður hraunhóll, sléttur að sjá að ofan, og kallast Vatns- gígur, því að ofan í hann gengur gjóta mikil með djúpu vatni í, og eru 15 faðmar niður að vatninu. Norður af Vatnsgígnum er tóttar- brot úr hellugrjóti, upphaflega borghlaðið, og var það herzlubirgi Ampa. En suðaustur af Ampahól er samanfallin smá kofatótt, sem heitir Hlíðarendakofi. Lágu þar við tveir menn frá Vigfúsi Þórarins- syni sýslumanni á Hlíðarenda, er þarna stunduðu veiðar. Suður af tótt þessari var stór vatnslind, sem kölluð var Hlíðarendalind og var vatnsból Arnbjarnar, en fylltist af sandi veturinn 1946-47. Norð- austur af Ampahól, rétt norðan undir háum kletti, var heygarður Arnbjarnar, en er nú notaður sem rétt. Spölkorn norðaustur af heygarðinum er röð fimm gíga, og stefnir gígaröðin í norðaustur. Vatn er í tveimur gíganna. Sá gígurinn, sem næstur er Tjarnar- koti, heitir Hestagígur, og rúmar allt að 50 hesta í einu. Á gíga- röðinni er vatnspollur með lágum hömrum á alla vegu, og er nefnd- ur Andapottur. Þar höfðust við ellefu andategundir til 1918 að Katla gaus, en enginn fugl hefur sézt þar síðan svo vitað sé. I suð- austur af Andapolli er há alda, sem heitir Miðmorgunsalda, því að þar er miður morgunn frá Tjarnarkoti. í suðaustur frá Tjarnarkoti, 62 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.