Goðasteinn - 01.09.1965, Page 72

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 72
Svartakrók. Vestan við Skyggnisvatn er gríðarstór og há alda, sern heitir Skyggnisalda, og er hún hin syðsta af Vatnaöldum, hinum langa og sérkennilega hrygg upptypptra aldna, sem eru í rauninní fornir vikur- og gjallgígar, sem jarðfræðingar telja að eigi enga sína líka í veröldinni. í einni þeirra, norðvestan við mót Fossvatns- kvíslar og Vatnakvíslar, er dálítill pollur, nafnlaus. Sunnan undir Skyggnisöldu er dálítið ver, sem heitir Yrpuver. Rætur Skyggnisöldu ná vestur að Hófsvaði, bílvaðinu sem fannst í júlí 1950. Norðvestan við Hófsvað er hnúkur, sem heitir Hnausinn, en í ánni er forn gíg- hóll, sem heitir Hófur, enda er hann eins og hrosshófur að lögun. Vestan við vaðið, austur af Hnausnum, er annar gíghóll, sem er kallaður Vaðhóll (nýnefni, eins og Hófurinn), Vestan við Hnausinn eru Vestur-Bfallar. Þeir eru þrír, og vestur af þeim er Bfallavað og ferjan á Tungnaá. Það var fyrst farið skömmu fyrir aldamótin 1890 af Guðjóni Arnbjörnssyni (Guðjón var sonur Ampa, sem bjó í Ampahól hjá Tjarnarkoti). Þar, sem fært var með hesta niður Vest- ur-Bjalla að austan, heitir lUaklif. Fyrrum var einnig farið yfir Tungnaá á Kvíslarvaði neðan við Blautukvísl; síðast 1908. Frá Vestur-Bjöllum að Vatnakvísl kallast á máli Landmanna einu nafni Vatnaöldur; en á miðri þeirri leið er keilumynduð alda, og vörðu- brot á toppi hennar, sem heitir Bcendavarða. Nokkru innar, á vinstri hönd, þegar inn úr er farið, er alda, með klettabelti á toppnum, og heitir Hattur. Nokkru innar og sunnar eru tvær vörður nærri saman, sem heita Ka/i og Kerling, og sé maður þar, er opið Vatnaskarð í suður. 70 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.