Goðasteinn - 01.09.1965, Side 74

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 74
Skúli Guðmundsson á Keldum, sem hér verður sagt frá síðar. Jónas Árnason, bróðursonur Skúla (f. 30. 9. 1863, d. 28. 8. 1919), óðalsbóndi á Reynifelli frá 1893 til dauðadags. Jónas var í sóknar- nefnd lengi og hreppsnefnd, um hríð í sýslunefnd, í stjórn Slátur- félags Suðurlands og deildarstjóri til dauðadags. Hann var mikill höfðingi og ákaflega vinsæll. Guðmundur Þorbjarnarson (f. 19. 7. 1863, d. 18. 1. 1949). Bjó hann fyrst á Hvoli í Mýrdal en keypti Stóra-Hofið og flutti þangað alfar- inn 1910, óðalsbóndi þar til 1943. Bjó stórbúi, var búnaðarfrömuður mikill cg kom víða við sögu í stjórn og starfi stofnana, m. a. Bún- aðarsambands Suðurlands. Allir þessir hértöldu bændur voru giftir vel. Settu hinar mikil- hæfu konur þeirra fagran svip á rausnarheimili sín. Hjá öllum þess- um hjónum fór saman höfðingsskapur og risna, skörungsskapur og greind.. Á átta áðurtöldum heimilum var harmoníum. Talar það sínu máli um menningu húsráðenda. Fimm þessara bænda voru fæddir og uppaldir hér í hreppnum. Lestrarfélag kvenna starfaði á Rangárvöllum um mörg ár með miklum blóma. Var frú Sigríður Helgadóttir í Odda formaður kven- félagsins, og voru í því flestar konur fyrir ofan Þverá. Bækurnar voru sendar eftir vissri boðleið, eftir þar til settum reglum og með fallega letruðu blaði á hverri bók, var þar á nafn kvennanna og heimilisfang, ásamt reglum um, hve lengi bókin mátti vera í útláni. Þetta hafði mikil áhrif til fræðslu og skemmtunar. Hefur lestrar- félag ekki staðið með meiri blóma í annan tíma á Rangárvöllum. Faðir minn, Skúli Guðmundsson, var fæddur á Keldum 25. 10. 1862, dáinn 1. 6. 1946. Móðir mín, Svanborg Lýðsdóttir, var fædd 1. 8. 1863, dó 31. 3. 1954. Foreldrar mínir giftust 20. júní 1895. Lýður hreppstjóri í Hlíð, afi minn, (f. 22. 7. 1831, d. 9. 7. 1918), átti Aldísi Pálsdóttur (f. 27. 8. 1832, d. 14. 12. 1904). Hann var á undan samtíð sinni. 1 bókinni „Hver er maðurinn“?“ er honum lýst svo: „Búmað- ur mikill, athafnamaður um jarðrækt, afburða reikningsmaður, stjarnfróður, bókamaður mikill, tré- og járnsmiður.“ Á Keldum er til reizla eftir Lýð, svo vel smíðuð, að enginn sér annað en hún sé gerð á nútíma verkstæði. 72 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.