Goðasteinn - 01.09.1965, Page 87

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 87
Guðbjörg Jónasdóttir á Sikíðbakka: Draumur Sigríður Ólafsdóttir fyrrum húsfreyja á Skíðbakka í Austur- Landeyjum, tengdamóðir mín, var fædd og uppalin í Hrútafellskoti undir Austur-Eyjafjöllum en andaðist að heimili okkar 2. október 1956, þá 92 ára að aldri. Viku eftir andlát hennar, dreymdi mig þennan draum, sem hér fer á eftir og mér finnst þess virði að festa á blað og láta koma fyrir almenningssjónir: Þennan umrædda dag fer sonur Sigríðar, Erlendur Árnason, út i Krosskirkjugarð til að sjá út grafarstæði móður sinnar. Þegar hann kemur heim, eigum við hjónin tal um þetta, og hann segir: „Þetta er ekki alveg ákveðið. Það eru tveir staðir í garðinum, sem ég er að hugsa um, en ég veit ekki enn, hvorn ég tek“. Svo dettur þetta niður, og við göngum til náða þetta kveld sem önnur. Þegar ég er nýsofnuð, dreymir mig, að Sigríður stendur í dyrunum hjá okkur og segir mjög höstuglega: „f hvoru rúminu á ég að sofa“? og frá henni stóð eins og vindgnýr. Ég vaknaði strax og við bæði, hjónin, og ég segi við Erlend: „Þú skalt fara strax í fyrramálið út í Kross- kirkjugarð og ákveða grafarstæðið“, og það gjörði hann. Síðan hef- ur mig ekki dreymt Sigríði. Þetta finnst mér vera bending um, að Sigríður hafi viljað láta ákveða hiklaust, hvar hún átti að liggja, í garðinum, því hún vildi aldrei geyma það til morguns, sem hægt var að gjöra í dag. Ritað í september 1965. G. J. Goðasteinn 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.