Goðasteinn - 01.09.1965, Page 90

Goðasteinn - 01.09.1965, Page 90
hagl náðist úr spenunum. Var sá einn kostur fyrir hendi að lóga henni. Kom Elínu þetta sízt á óvart. Elín reyndi jafnan að hafa álfkonubásinn í fjósinu auðan og þótti fremur horfa til óheilla, ef út af því var brugðið. Sögn frú Elínar Kjartansdóttur. II. Drukknun Friðriks frá Selskerjum Friðrik Eyjólfsson prests á Eyri í Skutulsfirði, Kolbeinssonar, bjó að Selskerjum við Skálmarfjörð í Barðastrandarsýslu, kvæntur Sigríði Ólafsdóttur frá Stokkanesi. Jón sonur sr. Björns Hjálmarssonar í Tröllatungu og Friðrik voru miklir vinir. Jón lærði til prests og varð aðstoðarprestur föður síns. Hann hafði heitið Friðriki því að tala yfir moldum hans, ef honum yrði lengra lífs auðið. Friðrik drukknaði í Skálmarfirði á hvíta- sunnu, i. júní 1829, við flutning spurningabarna til Múlakirkju. Ekki rak lík hans þar á land. Víkur þá sögunni norður í Kollafjörð: 1 átjándu viku sumars fóru hjónin í Hlíð í kynnisför að Brunngili í Bitru. Heima í Hlíð var þá stúlka ásamt barni sínu, Högna, er síðar var nefndur Högni vefari. I víkinni neðan við bæinn fundu Hlíðarhjónin höfuðlaust karl- mannslík í þarabrúki. Þau drógu það frá sjó og báru síðan í fjár- hús ofan við víkina. Að því búnu héldu þau áfram ferð sinni. Ekki vissi heimastúlkan um líkfundinn. Hún átti ekki rólcga nótt, ókyrrð eða reimleiki lét svo að sér kveða inni í bænum, að hún hraktist út á bæjarþröskuld og sat þar með son sinn til morguns. Enginn þekkti líkið, fyrr en síra Jón var til kvaddur. Hann sá þegar, að þetta var lík Friðriks frá Selskerjum af silfurhnepptri treyju, sem það var klætt í. Gat hann svo efnt heit sitt við Friðrik. Sr. Jón andaðist 11. febrúar 1838 - í sömu víkinni og lík Friðriks hafði fundizt í. Kom hann þá frá messugerð frá Felli. Hann orti þessa vísu, er hann sneri heim frá kirkjunni: 88 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.