Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 93

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 93
drykk í könnu. Hún bað ókunnu konuna að gera svo vel og bætti við: „Ég veit ekki, hvort þetta geðjast, en það eru áfir“. Konan svaraði: „Strokkbarðar áfir svala bezt“, tók feiginsamlega við könn- unni og bar hana að vörum sér. Á annarri hendi bar hún fingurgull, sem glampaði á. Hún greip til þess, er hún hafði svalað sárasta þorstanum, og virtist ætla að renna því fram af fingrinum. Margréti varð þá að orði: „Hvað heitir konan“? Henni brá svo við spurn- inguna, að hún fékk Margréti könnuna með auðsærri þykkju og sagði um leið: „Friðgerður heiti ég, forvitin". í töluðum orðum þeysti hún úr hlaði og var um leið horfin sýnum. Iðraði Margréti þess jafnan síðan að verða af hringnum góða fyrir forvitnina. II Fyrir löngu bar svo við á helgum degi í Skammadal í Mýrdal, að hópur manna, karla og kvenna, sást koma ríðandi niður Fláa fyrir ofan bæinn og áfram niður úr tröðum milli bæjanna. Þar vék ein konan út af götunni og reið heim að austurbænum. Hún sat í vönd- uðum, látúnsbúnum söðli, og var breidd yfir hann skartleg ábreiða. Húsfreyjan í austurbænum var úti stödd og hugði að mannaferðinni, sem var óvenjuleg úr þessari átt. Ferðakonan heilsaði henni hæ- versklega og bað hana að gefa sér trébarða mjólk að drekka. Hús- freyjan þóttist vita, að átt væri við áfir. Að bragði sótti hún áfir í spilkomu og rétti gesti sínum. Konan varð hýr í bragði og teygaði drykkinn. Húsfreyju varð þá á að segja: „Hvert er konan að fara“? Við það kom snúður á ókunnu konuna. I snatri þreif hún handlínu úr barmi sér, lagði hana ofan á spilkomuna og rétti húsfreyju með þessum orðum: „Til Hnúkskirkju ætla ég forvitna mín“. Um leið blakaði hún við hesti sínum og þeysti brott eftir samferðafólki sínu, sem þá var að hverfa austur að Deildará. Ekki kom það í ljósmál austan við ána, og hvergi sást til ferða þcss ncma í Skammadal. Huldufólk átti sér kirkju í Hnúksdal á Reynisfjalli, og var það á almanna vitorði. Einu sinni kom maður frá Reyni í námunda við þá kirkju og heyrði þar sálmasöng. Hann dokaði við og varð þess vís, að þar var flutt messa að öllu eins og gerðist hjá kristnu fólki. Goðasteinn 9i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.