Goðasteinn - 01.09.1965, Side 100

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 100
og þó einkum hinna, sem hvergi nærri koma en þykjast kunna ráð við öllu. Auðvitað hefur margt verið gagnrýnt skynsamlega í fræðslu- málum okkar, og mörgu hefur þokað til betri vegar fyrir réttláta og tímabæra gagnrýni. En mikið kveður alltaf að hinni tegundinni, sem vill rífa niður og ata út, án sýnilegrar viðleitni til að benda á betri úrræði í hinum ýmsu vandamálum á hverjum tíma. Menntamál í landi okkar er umfangsmikið fyrirtæki og snerta okkur öll beint og óbeint, þótt ekki væri annað en það, að kostn- aðurinn við að halda uppi núverandi skólakerfi nemur árlega hart- nær fjórðungi af útgjöldum ríkisins, er það eitt ærin ástæða til þess, að allur þorri fólks, sem á annað borð hugsar um eitthvað meira en brauð og leiki, láti sig mál þessi nokkru skipta. Skólaskyldan hjá okkur verður bráðlega sextug, svo að segja má, að hún hafi nú þegar slitið barnsskónum. Kynslóðirnar á undan okkur, sem byggðu upp og efldu skólakerfið við kröpp kjör, hafa margt vel unnið, og grundvöllurinn, sem við stöndum á í þessum efnum, er allmjög traustur. Höfuðmarkmið skólaskyldunnar hefur ætíð verið að veita öllum ungmennum landsins almenna undirstöðufræðslu, svo að sem flestir gætu orðið hlutgengir og nýtir þegnar þjóðfélagsins, hver á sínum vettvangi. Nú liggur næst fyrir að spyrja, hvort okkur hafi tekizt þetta svo vcl sem skyldi? Út í þá sálma vil ég helzt ekki fara, því að þá kann mér að verða borin á brýn neikvæð gagnrýni, og hana ber að var- ast. I stað þess kýs ég heldur að rifja upp nokkrar endurminningar frá liðnum vetri, er ég dvaldist vestur í Bandaríkjunum um sex mánaða skeið til að kynna mér skólamál þar í landi. Var þetta hinn ánægjulegasti tími og harla lærdómsríkur. Alls mun ég hafa heim- sótt um 50 skóla og menntastofnanir, og sumum skólanna kynntist ég allnáið. Hjá því fór vitaskuld ekki þar vestra, að oft leitaði hugurinn heim og þá gjarna til að bera saman, hvernig þar er unnið að skólamálum og svo hér heima. Samanburður þessi var stundum hagstæður fyrir okkur, en því miður mun þó oftar hafa hallazt á hina hliðina. Skólar þeir, sem ég heimsótti, voru einkurn framhaldsskólar, en einnig kom ég í allmarga barnaskóla. Margt var það, sem vakti athygli mína í bandarískum skólum. 98 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.