Goðasteinn - 01.09.1965, Side 105

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 105
Raddir lesenda Af og til berast Goðasteini kveðjur góðvina, sem gott er að halda til haga. Einar Sigurfimisson í V'estmannaeyjutn hefur „guðað á gluggann" og reynzt góður gestur að venju. Hann segir: „Goðasteinn, i. hefti þ. á. flytur greinargóða umsögn um Guðmund Guðmundsson, kall- aðan kíki. Ritið mælist til að fá „meira að heyra“ um þenna nafn- kunna mann. í tilefni af því eru eftirfarandi smágreinar: Guðmund kíki þckkti ég vel. Allt frá æsku er mér hann nokkuð minnisstæður, því oft kom hann á heimilið, þar sem ég ólst upp, dvaldi þar daglangt og stundum lengur. Hann ræddi margt, sem vert hcfði verið að halda til haga. Nokkra smáþætti festi ég á blað, og voru þeir prentaðir í Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins 1935, 35. tbl. Og svo tók Pálmi H. Jónsson þá upp í rit sitt Hjartaásinn, 8.-9. hefti 1952, þó án leyfis. Þetta má Goðasteinn endurprenta. Guðmundur gisti oft á Rofabæ í Meðallandi hjá Ingimundi hrepp- stjóra Eiríkssyni. „Ingimundur er vitur maður“, sagði hann, „en mér er minna um frúna“. Einu sinni tók Sigurður stjúpi minn Gvend í kaupavinnu um sláttinn, réði hann í tvær vikur. Það vildi nú svo til, þegar fyrri vikan var nær á enda, að móðir mín lagðist á sæng. Sama kveldið gekk kaupamaðurinn úr vistinni. „Ekki er ég skyldugur til að vinna fyrir því, sem aðrir unga út“, sagði hann. Þegar ég bjó að Syðri- Steinsmýri, var það síðla sumars, að ég hafði flutt hey heim á tún í votabandi. Þurrkur var og búið að breiða þetta hey og þurrka. Nálægt miðjum degi, bar Gvend að garði. Þegar karl hafði heilsað og litið í kringum sig, sagði hann: „Hér þarf vasklega að verki að ganga, ef allt þetta skal í bönd fyrir myrkur“. „Vilt þú leggja hönd að verki með okkur“? sagði ég. „Lengra var ferðinni heitið“, kvað hann. „En áttu hrífu, sem gagn er í? Saxað get ég nokkrar sátur, en ekki hentar hraustum Goðasteinn 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.