Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 108

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 108
hreinan svip og bjart yfirbragð. Er með alskegg að fornum sið, vel hirt og snyrtilegt. Hann er í heimaunnum fötum úr íslenzkri ull, vel :saumuðum. Það er óhætt að hýsa þennan gest, það fylgja honum engin óþrif. „Hefur gesturinn ekki einhverjar fréttir að segja“? „Engar al- heimsfréttir kann ég að segja, og stjórnmál iæt ég lönd og leið, enda fáið þið allt það að heyra í blöðum og útvarpi. Eigi er ég heldur atómskáld, því síður electron-hljómlistarmaður. Heyrist mér, að sú hljómlist myndi sóma sér bezt á glymskratta þeim, et dr. Helgi Péturss nefndi svo fyrir alllöngu“. Og nú sýður hláturinn í Goðasteini. „En vera má, að ég kunni að rifja upp gleymda bögu eða sögu frá horfinni öld“. Heyra má það á raddblæ og málfari Goðasteins, að þar er á ferð greindarkarl, alíslenzkur í öllum háttum og siðum, og leiðist engum að hlusta á hann, jafnvel þótt í seinna lagi sé til náða gengið. Og sá þarf ekki að taka róandi töflur undir svefninn, sem hlustað hefur á frásagnir Goðasteins. Sögur hans eru ekki æsandi eða trufl- andi fyrir taugakerfið. Þær leiða hugann inn í liðna tíð, sýna í skuggsjá lífsbaráttu og trú liðinnar kynslóðar, sem þó er ekki langt að baki, en sem ung kynslóð er að fjarlægjast á harðahlaupum“. Helga Pálsdóttir á Gr)ótá í Fljótshlíð skrifar: „Gaman finnst mér að lesa Goðastein, og þessari ferhendu bögglaði ég saman, þegar ég lauk við að lesa fyrsta heftið: Yfir fossi auðnan hrein, andans blossi ritið fylli. Gæfan hossi Goðastein, gæddan hnossi máls og snilli. Annarri vísu bögglaði ég saman, þegar ræddur var í útvarpinu munurinn á eldri skáldskap og atomkveðskap: Ferskeytlunnar fagra gull flesta yndi nærir, en atómskálda ónýtt bull enginn maður lærir“. Goðasteinn þakkar hinni öldruðu heiðurskonu, Helgu á Grjótá, kveðjuna og öðrum þeim, sem hér hafa látið til sín heyra, og má um það segja: „Vex hver við vel kveðin orð“. 106 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.