Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 6

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 6
hennar sagt mér sitt af hverju um þennan afa sinn og ömmu. Ýmsa leiðbeining hef ég haft af bók föður míns um Keldur. Ártöl og dagsetningar eru eftir heimildum í Þjóðskjalasafni. Getið cetternis. Þorgils var af góðu bændakyni á Rangárvöllum. Hann var fæddur á Rauðnefsstöðum 19. marz 1799, sonur Jóns bónda þar Þorgilssonar bónda á Reynifelli, Þorgilssonar á Efrahvoli, Jóns- sonar á Skeiði í Hvolhrepp, Þorgilssonar. „Allt ágætir bændur", segir Pétur Zóphóníasson ættfræðingur. (Víkingslækjarætt, bls. 263). - Móðir Þorgils, kona Jóns á Rauðnefsstöðum, var Ingveld- ur, dóttir Guðmundar Erlendssonar bónda í Keldnaseli, síðar á Keldum, og fyrri konu hans, Höllu Valdadóttur, sem ættuo var utan úr Holtum. (V. G.: Keldur, bls. 65). Um ættir Guðmundar Erlendssonar má vísa í ættartölu þá, er Hannes Þorsteinsson hefur tekið saman og birt er framan við bók Böðvars á Laugarvatni: „Undir tindum“. Jón og Ingveldur, foreldrar Þorgils, giftust 18. okt. 1785 og hófu búskap á Rauðnefsstöðum sama ár. Jón bóndi andaðist þar 13. des. 1824, 67 ára að aldri, en Ingveldur dó 10 árum seinna, 13. júlí 1834, 72 ára, hjá syni sínum á Rauðnefsstöðum. Þau hjón höfðu framan af búið við ómegð og þröngan hag, en flest börn þeirra náðu góðum þroska, áttu afkvæmi, og varð frændgarður- inn stór. Skulu hér ekki taldir af því frændliði aðrir en þeir, sem margir munu kannast við. Eitt af systkinum Þorgils var Eiríkur bóndi í Tungu á Rangár- völlum. Hann átti fjölda barna og þcirra á meðal tvo Jóna. Jón eldri var faðir Odds í Lunansholti, Ingibjargar Frímannskonu og þeirra systkina. Jóns yngra verður getið hér síðar. - Annar bróðir Þorgils var Finnbogi bóndi á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Hann var afi Guðlaugar saumakonu og Hildar, móður Einars M. Jónssonar skálds. - Ein systir Þorgils var Guðbjörg. Hana átti Sigurður Bárðarson frá Króktúni. Þeirra son var Bárður bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð. - Guðrúnar voru tvær, systur Þorgils. Guðrúnu eldri átti Brandur Eiríksson frá Bolholti, bóndi á Úlfsstöðum í Land- Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.