Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 13

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 13
Jónsson og Þuríður kona hans; þar sat allt fólkið á vökunni, og þar var lesið. Fyrir þessu herbergi var ,,vængjahurð““ (Br. J.; Dulrænar smásögur 1907, bls. 99). Má af þessu sjá, að baðstofan hefur verið stór, cnda heimilið mannmargt. í manntölum og húsvitjunarbókum eru taldir 15 í heimili, þegar flest er, en oftast um 12 manns. Auk húsbænda og barna þeirra eru að jafnaði 4-5 vinnuhjú, tökubörn, niður- setningar, próventumanns er getið. Um hegðun heimilisfólks segir séra Jóhann Björnsson: „Góð yfirhöfuð á heimilinu” (1837). „Hegðan mikið regluleg og stjórnsöm" (1840) o. s. frv- - Eftir- tekt vekur það, hve mikið hefur verið um tökubörn á þessu heimili. Flest árin í búskapartíð þeirra hjóna voru þau eitt eða fleiri í senn, oft tvö, stundum þrjú og jafnvel eru talin fjögur eitt árið (í manntali 1870). Er og sagt, að Þorgilsi hafi látið mjög vel að hæna að sér börn og unglinga. Einkum er til þess tekið, hve góður hann var að segja sögur, og nutu þess fleiri en heima- börnin. Eins og að líkum lætur, varð unga fólkinu á þessu heimili ýmislegt að gamni. Árin 1855-59 var þar vinnumaður að nafni Jón Árnason og auknefndur „hlemmur", vegna þess að hann var lagtækur og fékkst nokkuð við að dytta að búsgögnum, smíða hlemma á ílát o. s. frv. Jón var rúmlega tvítugur, þegar hann var á Rauðnefsstöðum, og léttur í lund. Hann var allvel hagmæltur. Eitt sinn var hann að búast að heiman og vildi sjá sig i spegli, áður en hann færi, en í þessum brottbúnaði rakst hann á hús- bóndann í göngunum, og var svo mikið kast á Jóni, að minnstu munaði, að hann hlypi Þorgils um koll. Þá gerði Halla þessa vísu; Spyr oft; Hvar er spegillinn? Spretti tekur löngum, hikar ei, þó húsbóndinn hcinum mæti í göngum. Jón svaraði fyrir sig: Spyrjið líka að spegli þið og sparið þetta valla. Goðasteinn 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.