Goðasteinn - 01.09.1973, Qupperneq 44

Goðasteinn - 01.09.1973, Qupperneq 44
og lömbum svo hleypt út. Þegar komið var heim, var stekkjar- mjólkin hituð og gerður úr henni grautur til morgunmatar. Fráfærur, þegar lömbin voru tekin frá ám, voru vanalega gjörð- ar í tíundu viku sumars og tíu vikur af. Einu sinni man ég, að fært var frá í níundu viku sumars hjá mörgum. Það var 1861, á mánudag 24. júní. Eitt vor, sem var kalt, var ekki fært frá fyrri en í tólftu viku sumars. Farið var til stekkjar fráfærudags- morguninn, og sumir tóku ærnar og ráku heim og mjólkuðu og héldu þcim svo til haga um daginn og fyrstu dagana eftir frá- færur á engjum sínum og þar í grennd. En sumir hleyptu lömb- unum út fráfærumorguninn og létu þau sjúga ærnar til hálfs, létu svo lömbin inn aftur en ráku ærnar tii haga. Þessi aðferð gjörði lömbin spakari í vöktun um daginn. Lömbin voru vöktuð um það viku, áður cn þau voru rekin til afréttar, þá var búið að marka þau og gjöra kynbreyting á hrútlömbum. Sumir, sem ekki voru fjárríkir, auðkenndu lömb sín, svo þeir gætu þekkt þau, þegar þau kæmu af afrétt um haustið. Þeir drógu spotta af pjötlum í eyrun á þeim. En oft aflituðust auðkennin og töpuðust. Menn skrifuðu í minnisbók hjá sér auðkennin. Ær voru afhjúpaðar ullinni á stekkjartíma og að liðnum frá- færum. Ullin var þvegin vandlega og hreinsuð af óhreinindum, látin svo í poka. Hún var aðalverzlunarvara bænda á sumrum. Hið bezta úr henni brúkuðu menn til klæðagjörðar heima hjá sér. SUMARVINNA SUMARKAUPTÍÐ Seyðisfjörður var gjörður að verzlunarstað árið 1853. Áður máttu Hjaltastaðaþinghármenn sækja verzlun sína á Eskifjörð. Þaðan, sem ég ólst upp, í miðri sveit, var dagleið til Seyðisfjarðar með lausa hesta. Vegurinn lá suður sveitina og svo eftir hálsum upp frá nyrztu bæjum í Eiðaþinghá, þá tók við Gilsárdalur, scm beygðist í suðaustur, svo Vestdalsheiði, og var kallað á Hellum, þar sem heiðin byrjaði. Vegurinn lá suðaustur með stöðuvatni, sem nefndist Vestdals- vatn. Þegar heiðin endaði, tóku við margar brekkur snarbrattar. Sú fyrsta og efsta nefndist Vatnsbrekka, fyrir neðan heiðar- 42 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.