Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 45

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 45
brúnina. Þaðan sá maður ofan í Seyðisfjörð. Tvær neðstu brekk- urnar nefndust Bröttubrekkur. Þá tók við Vestdalur, og rann á eftir honum nefnd Vestdalsá. Skammt frá veginum, við ána stóðu beitarhús bóndans í Vestdal (í Seyðisfirði). Þar höfðu menn oft náttstað á haustin á heimleið úr kaupstað. Svo lá veggatan fram hjá hjaila, sem nefndist Hrútahjalli og meðfram brattri fjalls- hlíð ofan á Fjarðaröldu, verzlunarstaðinn við fjarðarbotninn. Veg- urinn skiptist í tvennt, áður en komið var ofan á láglendið við sjóinn, lá annar út með sjó til Vestdalseyrar norðanvert við fjörðinn. Kaupstaðarferðum höfðu bændur lokið áður en heyannir byrj- uðu. Menn voru þetta frá hálfum öðrum sólarhring til tveggja í ferðinni cftir því sem munaði á vegalengd. Stundum voru menn lengur ef mannmargt var í kaupstað og þar af leiðandi seinni af- greiðsla. Menn komu oftast í kaupstað á morgni dags, og eftir að hafa lagt inn ull sína, tóku menn út varninginn, sem þeir fluttu heim. Mest var það kornvara, lítið var keypt af klæðavöru, lítið af kaffi og sykri, aðeins fáein pund til ársins. Ekki var gleymt að taka á kútinn brennivín og á flösku fyrir veganesti. Korntegund- irnar voru þrjár, rúgur, bankabygg (almennt kallað grjón) og baunir. Mest var keypt af rúgnum. Hestinum var ætlað að bcra korntunnu, sem var rúmlega 200 pund að þyngd. Kornpoka sína bundu menn ramlega með leður- ólarböndum og höfðu part af sauðarbjór utan á pokanum innan við bandið, á þeirri hliðinni, sem að hestinum sneri. Menn lögðu oftast af stað úr kaupstað að kveldi, mættu þá oft á leiðinni heim öðrum, sem voru á leið til kaupstaðar, og voru þá tekin upp vega- glösin og rétt þeim hinum sömu. Vegir skiptust skammt fyrir norð- an Gilsárdalsmynnið og lá annar ofan að Gilsárteigi í Eiðaþinghá en hinn út til Hjaltastaðaþinghár. Þar voru menn vanir að taka klyfjar ofan og hvíla sig um stund. Veganesti, sem menn höfðu i pottbrauð, ost og smjör, og sumir höfðu kjöt, sem bjuggu bezt, voru þá upp tekin. ÁSAUÐAGÆZLA OG MJÓLKURHIRÐING Eftir fráfærur létu bændur gæta ásauðar í haga nótt og dag Goðasteinn 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.