Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 61

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 61
nýju innifelldu í sér meiri fegurðarhijóm en þau gömlu, svo sem einsog lagið við sálminn: „Óvinnanieg borg er vor guð“. Einsog í heimahúsum var ekkert dregið af sálmunum í kirkjunni, sungnir allir, þó sumir væru nokkuð langir. Að endaðri prédikun mælti síra Jakob vanalega fram þetta bænarvers: „Vors herra Jesú verndin blíð“ o. s. frv. Það voru margir góðir söngmenn í Hjaltastaðaþinghá, sem ef- laust hefðu getað skipað bekk með beztu söngmönnum nútímans innan hins íslenzka þjóðfiokks, ef þeir hefðu vcrið þeirra sam- tíðarmenn. En þeir höfðu ckkert tækifæri til að iæra til söngs og urðu því að grafa pund sitt í jörðu. Það var Einar Jónsson á Hjalla og svo Jón Reykjaiín sonur Jóns prests Reykjalíns, eitt sinn á Ríp í Skagafirði, og Sigríður Snorradóttir prests á Hjaltastöðum. Hann heyrði ég hafa eina þá fegurstu söngrödd, sem ég hefi heyrt. Jón Reykjalín lærði í Bessastaðaskóla latínuskóla lærdóm og svo til prests en tók svo ekki vígslu um langa hríð, var vinnumaður á ýmsum stöðum, var nokkur ár í Dölum í Hjaltastaðaþinghá hjá Jóni bónda Einarssyni og svo á Hjaltastað hjá síra Jakobi. Hann var tæpt mcðalmaður á vöxt en þrekinn og snarmenni og glíminn vel. Skemmtinn maður viðtals en hneygður fyrir vín og breyttist mikið sér til vansæmis, ef hann gjörðist ölvaður. Að lyktum tók hann prestsvígslu árið 1863 og var veittur Þönglabakki í Þingeyjar- sýslu og seinna Svalbarð í Þistilfirði. Sigríður hét kona lians, og áttu þau margt barna, á meðal hverra var Snorri Reykjalín, sem lézt í Winnipeg fyrir mörgum árum síðan. Svo dvöldu í Hjalta- staðaþinghá í mörg ár fjórir bræður frá Njarðvík, hálfbræður Jóns Sigurðssonar í Njarðvík. Þeir hétu Sigfús og Haliur, Runólfur og Gestur Sigurðssynir. Móðir þeirra var Þorgerður Runólfsdóttir, systir Péturs í Klúku. Þeir voru aliir söngmenn. Sigfús var lcngi á Hjaltastað og forsöngvari í kirkjunni. Snorri Rafnsson fósturson síra Jóns Guðmundssonar, sem ég hefi áður nefnt, var söngmaður góður. En á mest framfarastig í söng í sveitinni var kominn, þeg- ar ég fór af fslandi, Einar Jóhann Björnsson frá Dölum, var þá nærri nítján ára. ÍSAK SHARP Það var á sunnudag að áliðnu sumri 1863. Veður var bjart og Goðasteinn 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.