Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 77

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 77
Hjónin í Tungu. andi austan túnið, hvatlegur og vörpulegur á velli, með yfirhöfn á handlegg. Þannig man ég hann bezt á gömlu götunni. Þetta var Guðjón Jónsson bóndi í Tungu. Hann var fæddur i Miðkoti í Fljótshlíð 20. marz 1872 og voru foreldrar hans hjónin Jón Ólafsson og Guðrún Oddsdóttir. Jón faðir hans var fæddur á Torfastöðum 11. apríl 1842, d. 16. júní 1926, sonur Ólafs bónda þar Einarssonar og konu hans Vigdísar Jónsdóttur frá Lambalæk. Guðrún móðir hans var fædd á Vestur-Sámsstöðum 6. júní 1847, d- 6. ágúst 1899, dóttir Odds hreppstjóra þar Eyj- ólfssonar hreppstjóra og bónda á Torfastöðum Oddssonar og konu hans Ragnhildar Benediktsdóttur frá Fljótsdal Erlingssonar. Sá Benedikt drukknaði í Álftavatni á Laufaleitum 21. ágúst 1838 og var Ragnhildur dóttir hans þá með honum, unglingsstúlka. Þau Jón og Guðrún hófu búskap í Miðkoti vorið 1870. Til er úttekt á húsum þar, þegar þau tóku við jörðinni og er hætt við að nútíðarfólki þætti þau húsakynni lítt íbúðarhæf. Ekki urðu búskaparár þeirra mörg í Miðkoti, því að þjóðhátíðarárið 1874 Goðasteinn 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.