Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 87

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 87
Björg Jónsdóttir frá Ásólfsskála: Hagalagðar Það, scm ég hef fest á þessi blöð, eru orð og atvik, sem geymzt hafa í minni mínu frá bernsku- og æskuárum mínum í Hallgeirsey í Landeyjum, en ég cr fædd 1. júlí 1896. Sum þessara orða heyri ég nú mjög sjaldan. Bæði er, að þau hafa horfið úr daglegri notk- un með þeirri kvnslóð, sem hélt í hönd mína og leiðbeindi mér fyrstu sporin, og ný orð hafa komið í þeirra stað og ýtt hinum til hliðar. Tökuorð gömul og ný geta verið góð og gild, en þau cru cins og bætur á fati. Ekki er sama hvernig bótin fer eða úr hvaða efni hún er. Játa verð ég, að ekki falla mér nýyrðin öll vel í geð. Mín skoðun er, að gæta beri varúðar við sköpun þeirra, svo ekki fari fyrir okkur eins og vefaranum, sem sagði, þegar brigður voru í voðinni: „Það lagast í þófinu“. En það lagaðist ekki. Borðsiðir og sjófang. Þegar ég var lítið barn, lærði ég fyrstu borðsiðina hjá móður minni. Er mér var réttur diskurinn minn eða skálin, sagði ég: ,,Guðlaun“, og þegar ég tók til matar, las ég: „Guð blessi mig og mína fæðu, í Jcsú nafni. Amen“. Þegar máltíð var lokið, las ég: „Guði sé lof og dýrð og eilífar þakkir fyrir mat og drykk og alla góða hluti gefanda mér og veitandi, í Jesú nafni. Amen.“ Bænirnar mátti ég lesa í hljóði. Sjálfsagt er, þegar gestum er borið kaffi, að hafa borð á boll- anum. Það er kallað gestaborð eða höfðingjaborð. Ef þú varst gestkomandi og þér var borinn matur, vat það Goðasteinn 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.