Goðasteinn - 01.09.1973, Qupperneq 89

Goðasteinn - 01.09.1973, Qupperneq 89
Skceklar Þcgar flegið var skinn af stórgrip, var fótleggjaskinnið, skækl- arnir, látið fylgja húðinni og rakað með henni til skógerðar. Skæklarnir voru notaðir í skó á stálpuð börn og í skóbætur. Þeg- ar sniðin voru skæði úr framfótarskæklum, var teygt vel úr hnénu og það svo látið snúa fram á skónum, og þarf þá ekki að gjöra tásaum, og skórinn lekur ekki á meðan hann er ekki gat- slitinn. Þessir skór hétu hemingar og voru ófríðir. Grunur minn cr, að svonefndir túnskæklar hafi verið látnir heita eftir skinnskæklum, því eins oft heyrði ég þessar grasteyging- ar nefndar útskefjar og heyið sama nafni. Var það oftast látið með hestaheyi, því oft var í því elfting og mjógresi, sem kýrnar vildu ekki. Skák Á unglingsárum mínum heyrði ég nefndan svefnstað, sem kall- aður var skák. Það var hlaðinn torfbálkur. Á honum voru rúm- fataræflar, og voru þessháttar rúm ætluð munaðarlausum olnboga- börnum, ungum og öldruðum. Bálkurinn var nærri dyrum, þar sem kaldast var í baðstofunni og birtan frá lampanum aðeins skíma. Scm betur fer, er þetta nú horfið af sjónarsviðinu. Eftir cru aðeins óljósar minningar og nafnið skák. Það hef ég nokkrum sinnum heyrt notað og þá við kunningja, sem litið hefur inn: „Tilltu þér á skákina hjá mér og segðu mér fréttirnar“. Var þá ætlazt til, að gesturinn settist hjá þeim, sem bauð og hliðrað hafði til á rúmi sínu. Stundum er talað um að skáka óþörfum hlut út í horn, þar sem hann er ekki fyrir. Ekki er það alveg horfið úr mæltu máli. ,,La/nbid mitt /ned blómann bjarta“ „Gettu margt í mínum lófa“ var vinsæll leikur barna í fyrri tíð og oft notaðar til þess þorskkvarnir. Næsta dag gátu svo sömu kvarnirnar verið orðnar að fjárréttum, sem fylltust óðum, þegar safnið kom. Fullorðna fólkið sér hér aðeins köggla úr kindafótum, en í hugarheimi barnsins er hér á ferð lagðsíð hjörð, fráfærulömbin, Goðasteinn 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.