Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 97

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 97
Byggðasafnið í Skógum á nokkur eintök af Himnabréfinu, eitt frá 18. öld, forkunnar vel skrifað með fljótaskrift. Gagnslítið væri að birta texta þeirra, því hann má lesa til nokkurrar hlýtar í þjóð- sagnasafni Jóns Árnasonar. Af svipuðum toga er róðukross Ólafs konungs Tryggvasonar, sem borizt hefur mér í a. m. k. tveimur gerðum en með svipuð- um formála eða texta. Handritin bæði eru frá um 1860 en standa á gömlum merg. Frekar hefði ég átt von á, að sjá krossana kennda nafni hans, Tryggvason, var einnig í metum hjá íslendingum, því allajafna ruddi hann kristninni hér mesta braut. Til hans mátti rekja krossana, sem bornir voru í Lögbergs- göngunni árið 1000 og síðar voru í Skarðinu eystra á Rangárvöllum. Formálinn, sem fylgir róðukrossunum, er á þessa leið: „Róðukross Ólafs konungs Tryggvasonar: Til að varna óhreinum öndum og maður villist ekki, item til sigurmerkis á sjó og landi. Þessi Kristi kross er vörn og verja inn- og útvortis við öllum galdri, missýningum og hræðslu og hjartslætti ásamt samvizkuveiki. Hann er góður í öllum lífs- háska á sjó og landi, sé hann borinn á brjóstinu á milli fata. Hver maður, sem hann clskar af alúð, ásamt Guði, verður var við dauða sinn, áður en hann að ber. Hann deyfir illa þanka. Hönum fylgja þessi ljóð: Krossfesti Jcsú, kom þú hér, ég kalla á þig til hjálpar mér, svo djöfullinn með dapurt mein dragist í burt fyrir þessa grein. Allsherjar Guð og Drottinn, vertu oss aumum og syndugum líkn- samur. Amen.“ Tvær teikningar fylgja öðru handritinu, og verður ekki með vissu í það ráðið, hvor er rétthærri, nema svo sé, að báðar séu jafngildar. Nefni ég þær hér A og B. Hinu handritinu fylgir ein teikning, er ég nefni C. Svo sem sjá má, er hér um þrjár ólíkar táknmvndir að ræða og mest borið í A, þar sem saman virðast við Ólaf helga, en h- H u T ,11 T r 1— —t Goðasteinn 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.