Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2020, Qupperneq 53

Læknaneminn - 01.04.2020, Qupperneq 53
R itr ýn t ef ni Fr óð le ik ur 5 3 Atriði sem þarf að þekkja til að lesa hjartalínuritið P­bylgja: Afskautun gátta • Sinus-hnúturinn er staðsettur í hægri gátt og því afskautast hún fyrr. Þess vegna er fyrri hluti P-bylgjunnar afskautun hægri gáttar og seinni hlutinn er afskautun vinstri gáttar. • Vegna viðkomu rafboðanna í AV- hnútnum verður hjartalínuritið hljótt eftir P-bylgjuna (PR-segment). Það sem skiptir mestu máli fyrir okkur að vita um P­bylgjuna: Er P­bylgja til staðar? Ef P-bylgja er ekki til staðar þá er hjartslátturinn ekki uppruninn í sinus- hnútnum eða gáttirnar eru ekki að afskautast. Snýr P­bylgjan rétt? Á að snúa upp alls staðar nema í aVR. Ef öxullinn er brenglaður þá gæti verið staðvilltur (ectopic) fókus í gáttinni að byrja hjartsláttinn. Er P­bylgjan of há? Á að vera 2,5 litlir kassar. Ef bylgjan er of há þá er meiri vöðvamassi að afskautast = hypertrophia. Er P­bylgjan of víð? Á að vera <0,12 sek eða 3 litlir kassar. Ef bylgjan er of víð þá er afskautunin lengi að klárast = hypertrophia . QRS­komplex: Afskautun slegla (Mynd 3) • Ef fyrsta bylgjan vísar niður er hún kölluð Q-bylgja. • Fyrsta bylgjan sem vísar upp er kölluð R-bylgja. • Ef það kemur önnur bylgja sem vísar upp er hún kölluð R’-bylgja. • Fyrsta bylgjan sem vísar niður á eftir R-bylgju er kölluð S-bylgja . • Ef það er bara ein bylgja sem vísar niður er hún kölluð QS-bylgja. T­bylgja: Endurskautun slegla • Er orkukrefjandi ferli sem nýtir ATP drifnar jónapumpur. Segment • Eru ,,beinu” línurnar á milli bylgjanna. • Segmentin geta verið niðurpressuð eða hækkuð. PR­segment Tíminn sem líður frá enda afskautunar gátta þar til sleglar byrja að afskautast. ST­segment Tíminn sem líður frá enda afskautunar slegla þar til endurskautun hefst. Tímabil (interval) (Mynd 4) • Er bylgja +/- segment. PR­interval Tíminn frá upphafi afskautunar gátta að upphafi afskautunar slegla. Endurspeglar leiðni í gegnum gáttir, AV-hnút og His-búnt. Á að vera styttra en 210 ms (einn stór + hálfur lítill kassi). QT­interval Tíminn frá upphafi afskautunar slegla þar til endurskautun slegla er lokið. QRS­ interval Tíminn sem það tekur slegla að afskautast. Á að vera undir 120 ms. Leiðslur • Leiðslur eru mismunandi sjónarhorn á rafvirkni hjartans. • Bylgja afskautunar sem ferðast að jákvæðri elektróðu veldur uppsveiflu á EKG. • Bylgja afskautunar sem ferðast frá jákvæðri elektróðu veldur niðursveiflu á EKG. • Þessu er öfugt farið í endurskautun, þ.e. bylgja endurskautunar sem ferðast að jákvæðri elektróðu veldur niðursveiflu á EKG. Jákvæð elektróða EKG Afskautun EKGAfskautun Mynd 5. Upp- eða niðursveifla á EKG eftir því hvort afskautun ferðast að eða frá jákvæðri elektróðu Útlimaleiðslur (Mynd 6) Útlimaleiðslur eru búnar til þegar elektróður eru settar á alla fjóra útlimi. Þessar leiðslur horfa á hjartað í lóðréttu plani (frontal plane). Það má ímynda sér þetta sem stóran hring á líkama sjúklings sem er skipt niður í gráður. Leiðslurnar skoða rafvirkni sem fer upp, niður, til hægri og vinstri í hringnum. Hver elektróða er annað hvort gerð jákvæð eða neikvæð af EKG-tækinu (misjafnt eftir leiðslum). Hver leiðsla ,,horfir” á tilgreindan hátt á hjartað (angle of orientation). • Leiðsla I: Vinstri handleggur er jákvæð leiðsla og hægri handleggur er neikvæð leiðsla. Angle of orientation er 0° • Leiðsla II: Fótleggir eru jákvæð leiðsla og hægri handleggur er neikvæð leiðsla. Angle of orientation er 60° • Leiðsla III: Fótleggir eru jákvæð leiðsla og vinstri handleggur er neikvæð leiðsla. Angle of orientation er 120° Mynd 3. Mismunandi útlit QRS-komplexa R R R R QS Q Q S R R' S S Mynd 4. Tímabil og segment QRS komplex T bylgja PR segment PR tímabil QT tímabil QRS tímabil ST segment P bylgja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.