Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2020, Qupperneq 55

Læknaneminn - 01.04.2020, Qupperneq 55
R itr ýn t ef ni Fr óð le ik ur 5 5 á sleglahraða og flutterbylgjurnar verða greinilegar. Einstaka sinnum sést 1:1 gáttaflökt sem getur gefið lífshættulegan sleglahraðtakt en hættan er fyrst og fremst til staðar hjá ungu fólki með mikla sympatíkus örvun til dæmis við hámarksáreynslu. • Yfirleitt er auðvelt að rafvenda en erfitt að hraðastilla vel með lyfjum þar sem sleglahraðinn hoppar milli þess að vera 2:1, 3:1 og jafnvel 4:1 blokkað flökt. Gáttatif (atrial fibrillation) (Mynd 10) • Óreiðukennd rafboð í gáttinni. • Óreglulega óreglulegur taktur. • Hraðinn í gáttum: 350-500 slög/mín og svokallaðar fibrillationsbylgjur á riti. Þessar bylgjur eru stundum nokkuð grófar og vel greinilegar og stundum mjög fíngerðar - nánast flatneskja á riti sem er talið endurspegla örvefsmyndun í gáttinni. • Hraðinn í sleglum er misjafn eftir því hversu treg leiðnin er í AV-hnútnum og hægt að hraðastilla með beta-blokkerum (eða kalsíumganga-blokkerum). Multifocal atrial tachycardia • Sjaldséður óreglulegur taktur. Sést nánast eingöngu hjá COPD sjúklingum í öndunarbilun. • Að minnsta kosti þrjár mismunandi gerðir P-bylgja sem endurspegla fleiri en einn fókus í gáttinni. • Hraði: 100-200 slög/mín (stundum <100 slög/mín). Paroxysmal atrial tachycardia • Reglulegur taktur. • P-bylgjan er yfirleitt nær QRS- komplexinum en eðlilegt er (fókusinn er neðar í gáttinni). • Hraði: 100-200 slög/mín. AV nodal reentrant tachycardia (AVNRT) • Reglulegur hraðtaktur. • Aukabraut í AV-hnútnum og hringsól rafboða innan AV-hnútsins. Kemst í gang af rétt tímasettu aukaslagi. • Ef P-bylgjur sjást þá eru þær afturvirkar (retrograde). • Hraði: 150-250 slög/mín. • Sjúklingurinn lýsir kláru „ON“, það er að segja hjartað hraðar ekki á sér heldur “hrekk ur í hraðtakt” og oftast kláru „OFF“ þegar hjartað hrekkur aftur í sinus (oft eftir örvun á flakktaug sem dregur úr leiðni AV-hnútsins og hringsólið þar með rofið). Pre­excitation (WPW aukabraut, Kent búnt) í planinu milli gátta og slegla (Mynd 11) • Aukaleiðnibrautin er gerð úr vanalegum hjartavöðvafrumum og leiðir rafboðin án tafar (töfin í AV-hnútnum skapar PR-bilið) niður til sleglanna sem örvast því fyrr en skildi (preexcitation). PR-bil er styttra en 120 ms. • Víðir QRS-komplexar vegna delta-bylgju í byrjun. • Einstaklingar með þessa aukabraut eru yfirleitt í sinus-takti en geta farið í gleiðkomplexa hraðtakt >200 slög/ mín ef rafboðin fara að hringsóla niður aukaleiðnibrautina og aftur upp AV- hnútinn. Premature ventricular contraction (Mynd 12) • Aukaslög frá sleglum. • Víðir (>120 ms) QRS-komplexar, enda er leiðnin í sleglinum utan leiðslukerfisins hæg. • Útlit og raföxull segja okkur hvaðan í sleglunum aukaslögin koma. Aukaslög sem koma frá útstreymisrás hægri slegils (RVOT) gefa þannig útlit eins og við vinstra greinrof þar sem boðin fara frá hægri og yfir til vinstri án þess að fara eftir leiðslukerfinu. • Koma yfirleitt fyrir tilviljunarkennt og eru oftast góðkynja. • Ef þau koma fram skv. ákveðinni reglu er talað um Bigeminy fyrir einn sinus takt + ein PVC, Trigeminy fyrir tvo sinus takta + ein PVC, Quadrigeminy o.s.frv. Ventricular tachycardia (Mynd 13) • Gleiðkomplexa reglulegur hraðtaktur. • Engin tengsl á milli P-bylgju og QRS- komplexa. • QRS-komplexar geta verið allir eins (monomorphic) eða mismunandi (polymorphic). Ventricular fibrillation (Mynd 14) • Óreiðukennd rafvirkni í sleglunum. Sést yfirleitt bara í deyjandi hjörtum. • Er í raun taktleysa þar sem margir Mynd 10. Gáttatif (a.fib) Mynd 11. Delta-bylgjur í WPW Mynd 9. Gáttaflökt (a.flutter) 4 mikilvægar spurningar þegar taktur á EKG er metinn: Eru eðlilegar P­bylgjur til staðar? Ef eðlilegar P-bylgjur með eðlilegum P-bylgju öxli (jákvæður í leiðslu II og neikvæður í leiðslu aVR) þá er upprunni takttruflunarinnar í gáttunum! Er QRS­komplexinn grannur (<12 ms) eða gleiður (>12 ms)? Ef grannur QRS-komplex þá er uppruni takttruflunar í/fyrir ofan AV-hnútinn. Ef gleiður QRS-komplex þá er uppruni takttruflunar í sleglunum (undantekning er pre-excitation (WPW)). Hvert er sambandið milli P­bylgna og QRS­ komplexa? Er samband á milli? Ef það er P-bylgja á undan öllum QRS-komplexum þá er uppruni takttruflunar í sinus-hnút eða annars staðar í gáttinni. Ef ekkert samband er á milli P-bylgju og QRS- komplex (sérstaklega ef QRS er gleiður) = AV dissociation = Ventricular tachycardia Er takturinn reglulegur eða óreglulegur? Mynd 12. PVC Quadrigeminy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.