Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 58

Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 58
Fr óð le ik ur 5 8 ST­lækkanir ST-lækkanir sem eru láréttar eða niðurhallandi geta verið merki um blóðþurrð (NSTEMI eða við áreynslupróf )(Mynd 24). • Lækkunin verður að vera að minnsta kosti 0,5 mm í tveimur samliggjandi leiðslum. • T-bylgju viðsnúningur (inversionir) > 1 mm djúpar í tveimur samliggjandi leiðslum þar sem R/S hlutfallið er >1 er einnig merki um NSTEMI. ST­hækkanir ST-hækkanir hjá einstakling með brjóstverk benda til algjörrar stíflu í kransæð (Mynd 25). • Hækkunin verður að vera að minnsta kosti 1 mm í tveimur samliggjandi leiðslum en í leiðslum V2 og V3 gildir eftirfarandi: ≥2 mm hjá körlum ≥40 ára, ≥2,5 mm hjá körlum <40 ára og ≥1,5 mm hjá konum á öllum aldri. • Lokun á kransæð á bakvegg hjartans getur þó verið lúmsk þar sem það skortir leiðslur á hefðbundu hjartalínuriti sem endurspegla þann hluta hjartans. Djúpar ST-lækkanir yfir framvegg geta þó í raun verið hækkanir yfir bakvegg. Þetta má staðfesta með því að færa þrjár brjóstleiðslur sem gefur okkur leiðslu 7, 8 og 9 (sjá mynd 26). 5. T­bylgjur Blóðþurrð • Í upphafi hjartadreps verða T-bylgjurnar háar (jafnvel hærri en QRS-komplexinn) en nokkrum klukkustundum síðar verða þær viðsnúnar (á hvolfi). • Skoðum T-bylgjurnar samkvæmt sama skipulagi og ST-segmentin. d. V1-V6 (Anterior) e. I og aVL (Lateral) f. II, III og aVF (Inferior) Kalíumbúskapur T-bylgjurnar skipta máli varðandi truflanir á kalíumbúskap því kalíumgöng spila lykil- hlutverk í endurskautun hjartavöðvafruma. Hyperkalemía: • EKG breytingar skipta meira máli en serum-gildið og því gildir að ef breytingar eru á riti þá ÞARF að bregðast við og lækka kalíum gildið. • T-bylgjurnar hækka eftir því sem kalíum gildið er hærra. • Eftir því sem kalíum gildið hækkar þá styttist PR-bilið og að lokum hverfa P-bylgjurnar. • Að lokum víkkar QRS-komplexinn og rennur saman við T-bylgjuna. Hypokalemía • ST-lækkun. • T-bylgjan flest út og QT-bilið lengist. • U-bylgja birtist. Lokaorð Við vonum að þessi grein muni hjálpa ykkur að koma upp skipulagi við úrlestur hjartalínurita en tökum þó fram að umfjöllunin hér er ekki tæmandi. Venjið ykkur á að kíkja ekki strax á hvað tækið segir heldur reynið að lesa ritin sjálf og mynda ykkur skoðun. Æfingin skapar meistarann og því er um að gera að þræða ganga spítalans í leit að sem flestum hjartalínuritum til að leysa. Gangi ykkur vel! Heimildir Thaler MS. The Only EKG Book You’ll Ever Need. 9th ed. Philadelphia: Wolters Kluwer; 2019. Myndaheimildir Life in the fast lane. www.litfl.com Mynd 25. ST-hækkanir geta haft ýmiss útlit Mynd 24. ST-lækkun. A: Non-specific, B: Niðurhallandi, C: Láréttar A B C P R S T T T S S R R Q Q Q PP Mynd 27. Hyperkalemia Mynd 28. Hypokalemia Mynd 26. Leiðslur V7, V8 og V9 (til að greina posterior infarct) V8 V9V7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.