Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 102

Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 102
S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 10 2 Læknanemaheilkenni Hefur þér einhvern tímann liðið eins og allir séu meira með á nótunum en þú? a Já, mér líður stöðugt þannig b Já, er oft annars hugar við að skima líkama minn fyrir einkennum c Nei, ég er alltaf með nýjustu rannsóknir á bak við mig d Já, maður getur ekki verið með allt á hreinu e Nei, aldrei Hvað hugsar þú þegar verið er að tala um alvarlegan sjúkdóm í fyrirlestri? a Þú ert að heyra um þetta í fyrsta skipti en þér finnst eins og allir í kringum þig viti nákvæmlega um hvað er verið að tala b Þér finnst þú uppfylla öll skilmerki sjúkdómsins og hefur miklar áhyggjur c Þú flettir strax upp á pubmed hve margar meta-analýsur eru á bak við það sem kennarinn er að segja d Vinur þinn er að glósa þetta, þú getur haldið áfram að plana djamm helgarinnar e Þú lætur þig dreyma um að greina og meðhöndla einhvern með þennan sjúkdóm á vaktinni á eftir Sérfræðingur grillar þig og þú veist ekki svarið. Þú hugsar: a Guð minn góður, nú kemst upp að ég veit ekki neitt, mér verður útskúfað úr læknadeild b Hækkandi púls, finn að ég er að svitna, guð ég er bara að svitna öðrum megin í andlitinu, hvern get ég beðið um að panta CT thorax af mér c Ég veit alltaf svarið við svona grilli d Jæja, maður getur ekki vitað allt e Þessi sérfræðingur veit ekkert hvað hann er að tala um, auk þess sem spurningin var ekki klínískt relevant Vinur kvartar undan verk í öxlinni og spyr þig ráða. Þú svarar: a Ég ráðlegg þér að leita á heilsugæsluna b Guð minn góður, ég er líka með svona verk! c Ég var að lesa grein þar sem niðurstöður sýndu að verkur í öxl er ekki áreiðanlegt einkenni d Hefurðu prófað að taka íbúfen? e Þú ferð strax í að gera fulla axlarskoðun og greinir sjaldgæfa meinsemd Hver er helsti kostur góðs maka? a Hughreystandi b Aðgangur að CT tæki c Gáfur d Húmor e Aðdáun Það er próf í fyrramálið, þínar hugsanir eru: a Núna hlýt ég að falla, ég hef komist allt of langt á heppninni b Í þessari prófatíð hef ég greint mig með athyglisbrest, kvíða og alvarlegan colitis c Próf eru uppskeruhátíð, tækifæri til að sýna allt sem ég hef lesið d Loksins, bara 12 tímar í próflokapartý e Próf segja ekkert, ég veit að ég er frábær klíníker Uppáhalds læknaþættir? a Grey’s Anatomy b House c Eyði ekki tíma mínum í fictional læknisfræði d Scrubs e ER Þú hittir vinkonu mömmu þinnar í Kringlunni, hún spyr hvað þú sért aftur að gera. Þitt svar er: a Ég er bara í háskólanum b Ég er í læknisfræði, langaði að læra allt um líkamann til að geta verið vakandi fyrir einkennum alvarlegra sjúkdóma hjá mér c Ég er í læknisfræði, það felur í sér 3 ára nám til bachelor gráðu sem endar með rannsóknarverkefni, tek síðan 3 ára cand. med gráðu og ætla að taka doktorsgráðu samhliða því d Ég er í lækninum e Ég er svo gott sem læknir Hvert er aðal lesefnið fyrir próf? a Allir glærupakkarnir frá kennaranum, allar glósur sem ég kemst yfir, kennslubókin og gömul próf b Web MD c New England Journal of Medicine d Glósur frá vinum e Þarf ekki að lesa, er með svo mikla klíníska reynslu Hverja af eftirfarandi persónum tengir þú mest við? a Elliot Reid b George O’Malley c Christina Yang d Chris Turk e Gregory House
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.