Fróðskaparrit - 01.01.1964, Page 137
Jófreys kvæði
145
með ser, engu síður en aðrir textar kvæðisins, óll auðkenni
t>ess að hann se skrifaður eftir J)ví sem einhver heimildarí
maður fór með hann, og sá hefur kunnað kvæðið miður vel.
En jafnvel j)ó að kvæðið hafi hvergi fundizt utan Færeyja
og íslands, er ekki ólíklegt að j>að se upprunnið á megin*
landinu. Stuðlasetningar að íslenzkum sið verður hvergi
vart, og fátt hefur fundizt j>ví til stuðnings að bragarháttur
kvæðisins hafi verið tamur íslenzkum skáldum eða fær*
eyskum. Af Islandi væri helzt að nefna krossvísurnar Helgan
kross að heiðra má, íslenzk Miðaldakvæði I 267, og mun
j>ar j>ó ætlazt til að 3ðja og 6ta vísuorð hafi aðeins tvó ris.
Hinsvegar er hátturinn altíður erlendis. Hann kemur fyrst
fram á latneskum sekvensíum, en á síðmiðóldum taka l>jóð<=
verjar, Danir og Svíar hann upp og kveða undir honum á
sínar tungur (sjá t. d. KarMvar Hildeman, Politiska visor
frán Sveriges senmedeltid, 1950, bls. 273—4). I Danmórku
er háttinn að finna á ýmsum kvæðum frá 15du óld: Maríu*
vísum (Ernst Frandsen, Mariaviserne, 1926, bls. 14—18,
34—5, 39—42), kóflum í Rímkroníkunni (taldir hjá Johs.
Bróndum«Nielsen, Om Rimkrønikens Sprogform og Til«
blivelse, 1930, bls. 23—4, í dálkinum »6*liniet«), kvæðum
Herra Michaels; úr Svíjjjóð er nafnkunnugt dæmi j>ar sem
er kvæði Tómasar biskups, Friiheeth ar thet betzta ting
(talið ort 1439 eða j)ar um bil, sjá áðurnefnt rit Hilde«
mans bls. 203—5). Ófá dónsk kvæði frá 16du óld eða upp«
hafi hinnar 17du með j>essum hætti eru prentuð í útgáfu
H. Grúner Nielsens, Danske Viser 1530—1630 (nr. 2, 13,
15, 18, 19, 23, 30, 85, 90, 106, 157, 235), og á ofanverðri
17du óld notaði Petter Dass hann í Noregi í Nordlands
Trompet.
Jafnvel j>ó að gert væri ráð fyrir að kvæðið væri danskt
að uppruna, svo sem segir í IslB, er ekki unnt að ætla að
Færeyingar og íslendingar hafi numið j>að að Dónum,
hvorir í sínu lagi. Nóg er að benda á rímorðin gegna og
fregna, sem sameiginleg eru óllum textum (IslA 9 o.s. frv.),
en verða ekki rakin til dónsku. Meira er naumast unnt að