Nýja öldin - 01.03.1899, Side 65

Nýja öldin - 01.03.1899, Side 65
Víðsjá. 65 Er smérlíki eins heilnæmt og smér? Enskt tímarit, sem sérstaklega gerir það að einu aðal-verkefni sínu að rannsaka efnafræðislega alls konar fæðu-tegundir (mat og drykk) og skýra frá árangrinum, svarar þessari spurning þannig 4. þ. m.: „Það er leitt að verða að rýra álit fæðutegundar, sem svo lengi hefir verið í svo miklum metum eins og smérið. En ef satt skal segja, þá er smér oft rnjög skemt og óholt og kem- ur það af því, að það er meingað ýmsum sóttkveikju- efnum. Smór verður ekki fyrir neinni upphitun, þegar það er búið til, og deyðast því ekki bakteríur þær sem í mjólkinni kunna að vera frá kúnni, og berast því ein- att sjúkdómar í menn með smérinu1. En margarín (sméiiíki) er búið til úr dýrafitu, og er það gert við mjög mikinn hita, svo mikinn, að hann drepur bakteríurnar (gerlana) og þurfum vór því ekki að óttast að vér sýkj- umst af gerlum úr þeim dýrurn, sem fitan er tekin úr.“ — Pví má bæta við, að í góðu sméiiiki er í við meira næringarefni en í góðu sméri. Sjálfrátt að eignast son eða dóttur. Alt frá Hippokratess dögum hefir það verið alment álitið, að í konunni væri tvenns konar egg, karlegg og kvennegg, og ef karleggið frjóvgaðist, þá yrði fóstur kon- unnar sveinbarn; en meybani, ef kvennegg frjóvgaðist. Seligson hefir haldið þessu fram á vorum dögum, að því við bættu, að karleggin og kvenneggin lægju sitt hvorum megin í eggjastokknum. Þetta hrakti nú Gessner að vísu; en hitt hefir til þessa verið óráðin. gáta, hvort egg- in væru kynlaus upphaflega, svo að það væri komið und- ir þróuninni á meðgöngutímanum, hvort úr eggi yrði 1) Hér á laudi breiðist án efa stundum sullaveiki út á þennan hátt; ekki að tala um tæringu. J. 0. III. 5

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.