Helgafell - 01.04.1943, Síða 35

Helgafell - 01.04.1943, Síða 35
EINAR BENEDIKTSSON 171 hjá yður einsog fjandinn úr sauðar- leggnum. Ekki get ég gert að því, svarar rektor, þó að þig vanti sund Fornuft. Mig vantar ekki sund Fornuft, svar- ar Einar. Yður vantar sund Fornuft. Þá þagnar rektor. En næsta dag segir hann í sömu svipan og hann birtist okkur inní bekkinn: Það fer að verða heldur erfiður skólapiltur, hann Einar Benediktsson, að segja við rektor skólans, að það komi einsog fjandinn úr sauðarleggn- um, það sem hann les honum fyrir, og að rektor hafi ekki sund Fornuft. Þá stendur Einar uppúr sæti sínu og gengur rakleitt framanað rektor, svo að varir þeirra snertust næstum, og segir: Uss-uss-uss-uss-uss-uss-uss! Einsog nokkur maður þori að segja slíkt við rektor skólans ! Mig hryllir við að heyra það. Jú, þú sagðir það víst, svarar rektor. Því gegnir Einar engu, og þar með féll þetta niður. Einhverju sinni bar það til, að Björn M. Ólsen sat yfir okkur á miðsvetrar- prófi. Þá tekur hann eftir því, að nokkrir piltar í bekknum leggja hægri hönd fyrir munninn, einsog þeir séu að hvísla einhverju að þeim næsta, enda var það svo. Þá segir Ólsen: Því haldið þið hendinni fyrir munn- inum ? Einar var ævinlega hreinn og beinn °g tók alltaf að sér óbeðið að svara fyrir bekkinn og var fljótur til svars: Það er nú svona venja okkar. Þið megið þó ekki hafa það einsog Karl tólfti, segir Ólsen. Þá fleygir Einar pennanum frá sér a borðið, leggur herðarnar uppað næsta borði fyrir aftan sig, ekur sér upp við borðröndina með mestu mak- indalátum og segir og brosir við: Æ, blessaðir Ólsen, segið þér okkur söguna af honum Karli tólfta! Ö-hö! Nei! Ég get það seinna. Jæja! Það er ágætt að eiga von á því, segir Einar. Að kvöldi þessa dags kom ég uppí Litla loft. Þar voru allir piltar gengnir til rekkna nema Einar Benediktsson. Hann flökti einn um gólfið, afklæddur úr hverri spjör nema einni mansétt- skyrtu, sem tók honum niðurfyrir hné. Því leggurðu þig ekki fyrir einsog hinir ? spyr ég. Einar svarar því ekki. Rétt í því opnast hurðin að loftinu, og Björn M. Ólsen lítur inní dyrnar og spyr umsjónarmanninn, hvort allir séu komnir inn. Hann játar því. En í sömu svifum skálmar Einar beint að Ólsen, þrífur manséttskyrtuna uppá brjóst, ekur sér öllum og klórar sér berum þvert yfir bringuna neðanundir skyrt- unni, fettir sig og glennir framaní Ólsen og segir: Blessaðir segið þér okkur nú sög- una af honum Karli tólfta! Ólsen svaraði með snöggu neii og var samstundis allur á burt úr dyrun- um einsog byssubrenndur. Einar bjó flest þau ár, sem hann var í skóla, hjá Þorbjörgu ljósmóður föður- systur sinni. Hún átti þá heima í litla bænum, sem ennþá stendur norðanvið Skólavörðustíginn, neðanvið hús Bene- dikts Sveinssonar skjalavarðar. Þar lásum við undir prófin í stofukorni í suðurendanum, en á loftinu uppiyfir stofunni svaf Einar. Þorbjörg lét sér einkar annt um þennan frænda sinn, enda var hún mesta valkvendi. Og Einar hafði miklar mætur á Þorbjörgu. í próflestrunum bjó Einar um sig í sóffa og lá þar á bakið með kodda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.