Helgafell - 01.04.1943, Side 43

Helgafell - 01.04.1943, Side 43
EINAR BENEDIKTSSON 179 búast, að okkur hlotnaðist hár vitnis- burSur á stúdentsprófi, enda sagSi rekt- or eftir prófiS, þegar Einar var útskrif- aSur meS II. einkunn: ÞaS var gott, aS hann Einar Bene- diktsson fékk ekki I. einkunn. LeiSir okkar Einars skildu uppúr stúdentsprófinu. Hann sigldi til há- skólans í Kaupmannahöfn og nam þar lögfræSi, en ég fór á prestaskólann og gerSist síSan prestur vesturí Hnappa- dalssýslu. En fundum okkar bar þó alltaf öSruhvoru saman, alla tíS þartil eftir aS Einar fluttist á gamalsaldri suS- urí Herdísarvík. ÞaS var einhverju sinni, aS ég skrapp til Reykjavíkur eftir aS ég var seztur aS vesturí Hnappadalssýslu. Þá vill svo til, aS ég hitti Einar Benediktsson á götu. Mig minnir þaS vera áriS, sem hann var hér heima frá háskólanámi. ViS gengum suSur SuSurgötu og meS- fram kirkjugarSinum. Þá spyr ég Ein- ar þeirrar spurningar, hvemig trú hans líSi núna. En því spurSi ég aS þessu, aS viS höfSum margt um þau málefni talaS, ekki trúlausir, en meS miklum efasemdum, þegar viS vorum saman 1 skóla. Einar varS skjótur til svars og segir: Ja, nú er ég orSinn algerSur trúmaS- Ur fyrir löngu. Nú efast ég ekki framar. Svo vék hann máli sínu aS skólun- Urn og ekki meS sérlega mikilli virS- lngu. ,,og heimspekin er hundheiSin °g beimspekingarnir heimsfífl“. Hvernig komstu nú á trúna ? spyr ég. Eg fékk hana nú alla hjá fjósakonu, sem var hjá henni Þorbjörgu frænku, °g viS Ólafía' bæSi. ViS vorum bæSi hálfheiSin. HvaS hét hún og hvaSan var hún ') Olafía Jóhannsdóttir var systurdóttir Þor- iargar, og var lengi hjá henni til heimilis. ættuS, þessi fjósakona, sem kom þér á trúna ? spyr ég. Hún hét nú Signý og var frá MiS- felli í Hreppum. Var þaS hún Signý ? Ég þekki nú hana. ViS vorum saman í fjósi á tví- býlisjörS í MiSfelli, ég í austurbæjar- fjósinu og hún í vesturbæjarfjósinu. Tókstu viS trúnni af henni ? Þú gazt nú tekiS viS trúnni af lakari manneskju. Ég hef aldrei heyrt hana tala um ann- aS en Jesú Krist og dálítiS um hesta. Hún var mesta hestaskella. ViSsmöluS- um saman, fermdumst saman og vor- um saman til altaris. Hvernig atvik- aSist þaS, aS þú fékkst svona mikla kynningu af henni ? Hún var þó ekk- ert fröm og ekki sérlega gefin fyrir aS rySja sér til rúms. ÞaS var á aSfangadagskvöld jóla, aS Signý, Ólafía og ég vorum ein heima, en Þorbjörg frænka sat yfir konu útií bæ. Mér varS gengiS úr stofunni og framí eldhús, og þar situr þá Sig- ný og er nýbúin aS drekka kaffi. Ég horfi á hana. Hún var fyrir stuttri stundu komin úr fjósinu, og þaS var slúS úti, og hún var blaut. Þetta er þó lítilfjörleg .persóna, hugsa ég og virSi hana fyrir mér, þar sem hún situr í hnipri á bekk útií horni, köld og rök og hnýtt í herSarnar. HvaS meinar guS meS því aS vera aS skapa svona veru ? HvaS verSur nú um hana í kvöld, þegar hún fer héSan ? Hún hverfur niSurí einhverja kjallaraholuna og norpir þar alein, á meSan aSrir njóta jólagleSinnar hver meS öSrum. Og svo segi ég enn viS sjálfan mig: Skyldi hún nokkuS vita, í hvers minningu þessi nótt er haldin heilög ? Loks ávarpa ég hana og segi: Signý I Þykir þér gaman aS lifa ? Nei, svarar hún. LeiSist þér lífiS ?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.