Helgafell - 01.04.1943, Síða 47

Helgafell - 01.04.1943, Síða 47
EINAR BENEDIKTSSON 183 þeir. En lakari myndi hún samt vera, ef við værum hér ekki, því að það skuluð þið vita, að andi okkar fer um allan jarðarhnöttinn. HvaSa átrúnað hafið þið ? spurðu prófessorarnir. ViS trúum á Jesú, frelsarann frá Nazaret. Þetta þótti prófessorunum undarlegt, því að enginn vissi til þess á Vestur- löndum, að nokkur andvari af kristin- dómi hefði komizt þangað austur. Þegar Einar Benediktsson hafði sagt mér söguna um aldur manna þar eystra, innti ég hann eftir, hvort hann hefði rannsakaS þetta nokkuð frekar. LítiS eitt meira get ég sagt þér, svar- aði Einar. Ég bjó í London á hóteli með indverskum prins. Ég fór að spyrja hann um þennan aldur manna, hvort nokkuð væri hæft í þessu. Hann kvað það vera. Þetta væri satt. Eftir langæja þjálfun fengju þeir hæfi- leika til að yngja sig upp. HafiS þér reynt nokkuð af þessu tagi ? spyr Einar prinsinn. Ekki neitt, sem teljandi er, en svo- lítið hef ég reynt. GetiS þér sýnt mér nokkuð þess- háttar ? spyr Einar. ÞaS er lítið. ASeins byrjun. HafiS þér nokkuS í vasanum ? Ég tek upp lokað veski og legg á borðiS í stofunni, sem við sátum í. Hvert óskið þér, að veskið fari ? spyr prinsinn. Ég óska, að það taki sig upp af borð- inu og fari uppí loftið í stofunni, nemi þar staðar og verSi þar kyrrt, þangað til þér spyrjið mig aftur, hvert það eigi að fara.' SíSan spyr ég prinsinn, hvort eg megi halda um hendurnar á hon- um, meðan þessu fari fram. ÞaS var vel komiS. ViS sátum saman í sóffa. Sýningin átti að standa í eitthvað fimmtán mínútur. Prinsinn byrjaði með því að líta snöggvast á veskið og festir augun á því örstutta stund án þess aS hreyfa sig neitt í sóffanum. SíSan rennir hann augunum af veskinu uppí loftið. Og hvað heldurðu að þá hafi gerzt ? VeskiS fylgir augunum, þýtur uppí loftið og liggur þar grafkyrrt á loft- fletinum. AS svo búnu beindi hann augunum í ýmsar áttir í stofunni eftir beiðni minni. Ég ákvaS alltaf staðinn, sem hann skyldi renna þeim á í það og það skiptið, og það skeikaði aldrei, aS veskið hlýddi augum hans og fylgdi hreyfingum þeirra. SíSast ósk- aði ég, að það kæmi á borðið og þaðan niðurá hnén á mér. ÞaS brást ekki heldur. Þetta kallið þér KtiS, segir Einar við prinsinn. Þetta kalla ég nú mikið. Þá svarar prinsinn: Þetta er kallað lítið þar eystra, aðeins byrjun. Nokkrum augnablikum eftir að Ein- ar hafði sagt mér þessa sögu, hitti ég Einar H. Kvaran á götu. Má ég ganga með þér svolítið ? spyr ég, og segi hon- um sögu Einars. HvaS segir þú um þetta ? Ég segi náttúrlega það, svarar Kvar- an, að einsog menntun okkar Evrópu- búa er farið, þá getum við ekkert um Asíu sagt í þessum efnum og ættum því ekki að neita neinum þeim undr- um, sem þaðan eru sögð. LeiSir okkar Einars Benediktssonar skildu aS fullu og öllu skömmu eftir að hann fluttist suðurí Herdísarvík. Hann skrapp þá til Reykjavíkur og við hittumst nokkuð oft hér og þar í bæn- um. Þá var Einar orðinn allur annar maður, en þegar við sátum forðumdaga yfir próflestrunum í litlu stofunni heima hjá Þorbjörgu föðursystur hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.