Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 51

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 51
BÓKASÖFNUN OG BÓKAMENN 187 hátt ættargripir og farið með þær eins og helga dóma. Bjargaðist fjöldi bóka þannig frá glötun, ef ekki var þá fundið upp á því að heimta þær að lokum með sér í líkkistuna. Margir, er áttu fátt bóka, gættu þeirra af alúð, en því miður eru flestir þeirra horfnir í gleymsku, og hinna, sem enn er minnzt, verður ekki heldur hægt að geta í svo stuttu máli sem þessu. Verður því aðeins stiklað á stóru, og þeirra einna getið, sem eignazt hafa stærri söfnin, og þá aðallega söfn prentaðra bóka. Vandi er á að setja rétt merki þar á milli, hverra eigi að geta og hverjum að sleppa. Veit ég ekki heldur glögg deili á bókaeign ís- lendinga fyrrum og nú og gleymi ef til vill nokkrum, er mátt hefði geta fyrr en sumra, sem hér eru taldir. — II. Af íslenzkum bókamönnum minnist ég fyrst Brynjólfs bisJ^ups. Mun hann raunverulega hafa verið bókasafnari. Vinagjafir til hans voru forn handrit, eins og til dæmis Flateyjarbók, og sýnir það, að honum hafa verið slíkar gjafir kærkomnar. Þá er og sagt, að hann hafi átt eina og síðasta eintakið af GuÖspjallamönnum, bók þeirri, er Jón biskup Arason lét prenta á Breiða- bólsstað í Vesturhópi. Enn eru til ýmsar bækur úr búi hans, í söfnum og einstakra manna eigu. Þess er getið, að hann hafi geymt bækur sínar í kirkju, en látið binda þær upp, vegna þess að mýs sóttu mjög í bækurnar, og kenndi hann því um, að límið, sem notað var, hefði verið hrært úr hveiti, og lét hann því nota annað lím, sem ekki var músum jafn lostætt. Bækur, sem ég hef séð, og hann hefur látið binda inn í alskinn, eru ekki snyrtilega bundnar. Voru bækur þær, sem Guðbrandur biskup lét binda inn á Hólum, miklu betur bundnar. Þó lét Brynjólfur þrykkja á skinnið á bókaspjöldunum og meðal annars þrykkja þar bókmerki sitt LL (LL = lupus loricatus: Úlfur brynjaður = Brynjúlfur). Má vafalaust telja, að bókasafn Brynjólfs biskups hafi verið hið bezta hér á landi í hans tíð. — Næstur á eftir Brynjólfi biskupi kemur hinn fiægi bóka- og handritasafnari Árni Magnússon, en þar sem hann var maður búsettur erlendis og bókasafnið ílentist þar, skal ekki fjölyrða um það. Þess vil ég þó geta, að Árni hefur verið næstur eða jafn snjall Jóni SigurÓssyni við íslenzka bókasöfnun, að ég ekki tali um handritasöfnun hans. Á 17. öld voru einstaka menn, er söfnuðu íslenzkum bókum, og þó aðallega handritum, fyrir útlendinga, einkum fyrir Svía og nokkuð fyrir Dani, en um þá verður hér ekki frekar rætt. Á átjándu öld eru nokkrir hérlendir menn, sem hafa átt töluverð bóka- söfn, en mikið af því voru handritasöfn. Páll lögmaður Vídalín mun hafa átt töluvert bókasafn, og þótt prentaðar íslenzkar bækur væru þar ekki miklar að vöxtum, hefur handritasafn hans verið allmikið, og margt af því komið frá tengdaföður hans, Magnúsi digra í Vigur. Jón ÞorJielsson SJ^álhoItsslióIa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.