Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 55

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 55
BÓKASÖFNUN OG BÓKAMENN 191 bókasafnara, sem ég hef ennþá gert að umtalsefni. Hygg ég hann hafa veriÖ bókfróðastan þeirra allra um íslenzkar bækur, aÖ Jóni Sigurðssyni ef til vill einum undanskildum, en samt forsetanum fróðari um guðsorðabækur íslenzk- ar. Var hann hinn mesti safnari á handrit og íslenzkar bækur, einkum hinar eldri. Barg hann margri fágætri bók frá tortímingu, að ég ekki tali um handritin, er hann seldi loks Landsbókasafninu við mjög lágu verÖi. Hann útvegaÖi eða seldi því safni marga íslenzka bók, er það vantaði. Bókasafn hans var mikið, en einkum bar þó af hið mikla guðsorðabókasafn hans, og komst þar enginn einstakur maður hérlendis í hálfkvisti við hann. Þó hygg ég hann hafa veriÖ hlutfallslega sterkastan í ævi- og útfararminningum. Mátti heita, að hann ætti allar hinar eldri útfararminningar. Stóð honum þar eng- inn á sporÖi, nema helzt Jóhann heitinn Kristjánsson ættfræðingur, en ævi- minningasafn hans var illu heilli selt til Frakklands. Bókasafn doktors Jóns var selt, að honum látnum, háskólanum í Osló. Enn skal ég geta nokkurra látinna bókasafnara, sem margir munu kann- ast við, og er þá fyrst aS geta Þorvalds Guðmundssonar, sem var afgreiðslu- maÖur í bókabúð SigurÖar Kristjánssonar. Hann kom þangaÖ bláfátækur. Var hann hinn mesti reglumaður, góðtemplari og neytti einskis munaðar. Barst hann lítt á í klæðaburði, en varði öllu, eða því nær öllu kaupi sínu og því, er honum áskotnaðist á annan hátt, til bókakaupa. Átti hann orðiÖ mikið safn gamalla bóka, en ekki voru þaÖ allt góð eintök, enda engin efni til þess aS kaupa margt dýrra bóka, en fáa hef ég vitaÖ áhugasamari við bókasöfnun en Þorvald heitinn. Seldi hann, fátækur og farinn að heilsu, Courmont sendikennara safn sitt, sem var um 1300 bindi, og flutti Cour- mont það með sér til Frakklands, en hvar það nú er niðurkomið veit ég ekki. Jónas Jónasson, prestur á Hrafnagili og síðar skólakennari á Akureyri, var mikill bókasafnari og átti geysistórt bókasafn. Mun hann aðallega hafa safnað íslenzkum bókum, sem viÖkomu íslenzkri sagnfræði, en sló ekki hendinni á móti guðsorÖabókum gömlum, eða öðru því, sem fágætt var. Heildarsöfnun var þaS ekki, enda efnahagur ekki það rúmur, að hann gæti lagt stórfé fram til bókakaupa. Var séra Jónas gáfumaður og víÖlesinn og einn þeirra, er safnaÖi bókum til að lesa þær, en mun ekki hafa hirt um að fylla upp bókaflokka af þeim bókum, er hann sjálfur las ekki, til þess eins að gera bókaeign sína verðmeiri. Ásgeir Torfason, efnafræÖingur frá Ólafsdal, var mikill bókasafnari um skeiS. Bókasafn hans varð ekki stórt að vöxtunum, enda dó hann ungur. Um það bókasafn mátti segja, að það var valið að eintökum og öllum frá- gangi. Hygg ég, að þar hafi verið allra bezta búnaðarrita- og búnaðarpésa- safn, sem verið hefur í einstaklings eigu. Þar var og fjöldi annarra fágætra smárita. Meginhluti þessa safns fór í amtsbókasafniÖ á SeySisfirði. Ásgeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.