Helgafell - 01.04.1943, Page 85

Helgafell - 01.04.1943, Page 85
DÝRTÍÐARMÁLIN 221 sambanda launþega um, að verðlags- uppbót á laun næsta mánuð eftir lækk- un verðlagsins sé miðuð við verðlagið þann 1. þess mánaðar, en ekki þann I. næsta mánaðar á undan, eins og venja er til. MáliS kom nú fyrir til 2. umræðu og mæltu fjárhagsnefndarmenn allir með tillögum nefndarinnar. Fulltrúar bænda tóku nokkrir til máls og töldu breytingartillögur stjórnarinnar mjög ósanngjarnar í garð bænda, en for- vígismenn launþega töldu, að þær gætu haft launaskerðingu í för meS sér, því að engin trygging væri fyrir því í tillögunum, að framfærsluvísital- an yrði raunverulega 220, er til kæmi. Þeir ráðherranna, er töluðu, létu svo skýrt í Ijós, aS eigi tíarÖ misskilið, aS jbeir teldu tillögur fjárhagsnefndar meS öllu óviðunandi. MeS þeim væri lausn dýrtíðarmálsins aðeins skotið á frest, en sá frestur keyptur dýru verði með ca. 6 milljón króna framlagi úr ríkis- sjóSi, og fullkomið öryggisleysi yrði ríkjandi í atvinnu- og fjármálalífi þjóð- arinnar eftir sem áður. Ég átti nokkur orðaskipti við full- trúa bændastéttarinnar við aðra um- ræðu í neðri deild og rökstuddi þá skoðun mína, að afurSaverðið væri óeðlilega hátt í samanburði við kaup launþega, þrátt fyrir grunnkaupshækk- anir, og stríðsárin í heild sinni hefðu fært bændastéttinni meiri kjarabætur hlutfallslega en öðrum vinnandi stétt- um. Um þetta væri ekki nema gott eitt aS segja, ef ekki væri svo ástatt, að tíerðlag innlendrar framleiÓslu rœS- ur mestu um dýrtíÓina, eins og hún birtist í vísitölunni, en hitt er þó vissu- lega fagnaðarefni, að bændur hafa hrist af sér skuldaklafann. í desembermánuði var vísitalan 272 st*g og hafði þannig hækkað um 172 stig síðan 1939. Af þessum 172 stigum áttu 4 innlendir vöruflokkar 100 stig: Kjötmeti ................. 31.4 stig Fiskur og fiskmeti ....... 7.18 — Mjólk, feitmeti (smörlíki meðtaliS) og egg....... 53.61 — GarSávextir .............. 7.83 — Samtals 100.02 stig Þab er eftirtektartíert, aS allar aðrar nauÓsynjatíörur, sem keypt°r eru * ófriSarlöndunum, fluttar hingaÖ með háum farmgjöldum, tíegna stríðstrygg- inga og áhœttuþóknunar, og verða au\ þess fyrir áhrifum af hinu háa þaup- gjaldi tíið alla dreifingu og tiinnslu innanlands, áttu eþki sök á nema 72 stiga hœþþun á tiísitölunni frá stríðs- hyrjun. Ef litiS er á hag bænda í ljósi afurða- verðsins frá stríðsbyrjun, kemur í ljós, aS strax á árinu 1939 þom þeim þjara- hót. Gærur og ull seldust viS stríðs- verði þá um haustið. VerS það, er bændur fengu fyrir gærur, varS um 120% hærra en 1938, ullarverðiS varS um 60% hærra (I. flokkur) og kjöt- verðið (I. flokkur) um 27% hærra en 1938. Launþegar báru hins vegar skarS- an hlut frá borði vegna þeirrar launa- lækkunar, er leiddi af gengisfellingu krónunnar. SamanburSur á framfærslukostnaði, Dagsbrúnarkaupi (fyrir 10 tíma vinnu) og útsöluverði landbúnaðarafurða ár- in 1940—1942 lítur þannig út: MeSalvísitala: Framfærslu- Dagsbrúnar- Landbún.- kostnaðar kaups afurða 1940 . ... 132 119 128 1941 . ... 160 157 198 1942 . ... 206 246 301
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.