Helgafell - 01.04.1943, Side 87

Helgafell - 01.04.1943, Side 87
DÝRTÍÐARMÁLIN 223 tilkostnaður þeirra hefur ekki aukizt aS sama skapi, nema aSkeypt vinna, sem taliS er aS hafi veriS 5 falt dýrari s.l. ár en fyrir stríS. Þetta á þó aSeins viS peningagreiSslur fyrir aSkeypta vinnu, því aS sá hluti launanna, er bændur hafa greitt meS fæSi og húsnæSi, hefur vitanlega ekki hækkaS neitt svipaS þessu, og loks má geta þess, aS ein- ungis um /3 af vinnu viS landbúnaS er aSkeypt vinna. LaunagreiSslur bænda um sláttinn s.l. sumar hafa veriS gerSar mjög aS umtalsefni. Ég hygg, aS þaS muni sennilega of í lagt, aS áætla þær 6 milljónir króna á öllu landinu, og er þá ljóst, aS þær nema aSeins litlum hluta af því fé, sem bændum verSur greitt úr ríkissjóSi í verSbætur á útfluttar afurSir, sam- kvæmt hinni fyrrnefndu þingsályktun- artillögu frá 31. ágúst 1942. í umræSunum um dýrtíSarmálin voru öll rök gagnslaus. Flokkarnir vildu ekki leysa máliS. AS vísu hét AlþýSuflokkurinn breytingartillögum stjórnarinnar fylgi, ef tryggt væri, aS engin launaskerSing kæmi til greina og óskaSi yfirlýsingar frá stjórninni þar um. Sú yfirlýsing var ekki gefin, og breytingatillögur þeirra AlþýSuflokks- manna féllu eins og tillögur stjórnar- innar. Nokkurrar eftirvæntingar virtist gæta meSal þingmanna um þaS, hvort stjórnin segSi af sér, ef tillögur hennar yrSu felldar, eSa hvort þing yrSi rofiS. Létu sumir þingmenn á sér skilja, aS endurkosning ríkisstjóra væri vafasöm ef svo yrSi gert, og víst er um þaS, aS kosning ríkisstjóra fór ekki fram fyrr en 17. apríl, er sýnt var aS ekki var þörf sérstakra refsiaSgerSa út af tiltækj- um þeirrar stjórnar, er ríkisstjóri hafSi faliS aS fara meS völd. Því fer fjarri, aS þingmenn vildu al- mennt aS stjórnin færi, þótt hitt væri jafn augljóst, aS margir vildu gera henni sem mestan vansa. Þegar langt var komiS 2. umræSu um dýrtíSar- frumvarpiS í neSri deild, báru 6 þing- menn úr Framsóknarflokknum og SjálfstæSisflokknum fram breytingatil- lögur viS ákvæSin í síSari tillögum stjórnarinnar, er fjölluSu um kaupgjald og verSlag. Þessar tillögur tóku í engu fram tillögum fjárhagsnefndar, nema síSur sé, hafi þær veriS bornar fram sem lausn á dýrtíSarmálinu. Þær gengu undir nafninu ,,fri3artillögurnar“, því aS flutningsmenn létu í veSri vaka, aS stjórnin,mundi una þeim betur en til- lögum fjárhagsnefndar. Þetta reyndist og rétt, því aS fjármálaráSherra lýsti yfir því fyrir hönd stjórnarinnar, aS hún teldi þær viSunandi, skömmu áSur en gengiS var til atkvæSa. Ég lýsti því yfir fyrir mína hönd, aS ég teldi til- lögurnar óviSunandi og markaSi sér- stöSu mína. Tillögur þessar hlutu at- kvæSi Framsóknarmanna, en eigi ann- arra SjálfstæSismanna en flutnings- mannanna, og voru því felldar. Kom í ljós daginn eftir, aS sjálfstæSis- mennirnir, er aS þeim stóSu, voru mjög vonsviknir og töldu sig hafa haft orS formanns flokksins fyrir því, aS þær hlytu nægjanlegt fylgi flokksins, ej stjórnin fengist til aS lýsa yfir því óSur en til atkvæSa kæmi, aS hún teldi tillögurnar viSunandi lausn. Þessi dul- búna vantraustsbrella tókst ,,eftir áætlun“. Tillögur fjárhagsnefndar voru sam- þykktar í öllum meginatriSum, og helztu breytingarnar, er frumvarpiS tók í efri deild, voru þær, aS 3 milljónir skyldu renna til eflingar alþýSutrygg- ingunum í staS þess aS stofna atvinnu- tryggingasjóS. Sækja skyldi um leyfi BúnaSarfélags íslands til aS lækka af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.