Helgafell - 01.04.1943, Page 88

Helgafell - 01.04.1943, Page 88
224 HELGAFELL urðaverð, kjötiS að öllu leyti á kostnað ríkissjóðs og mjólkina einnig, nema að því leyti, sem framleiðendur skyldu bera sama hundraðshluta af lækkun- inni og lækkun vísitölunnar nemur. BúnaSarfélagiS ræður því aSgerðunum í dýrtíðarmálunum til haustsins. Skoðun mín í dýrtíðarmálinu var og er sú, að nauðsyn hafi borið til aS lækka vísitöluna, svo að verulega mun- aði um það. HefSi hún fengizt lækkuð fyrir aðgerðir þingsins niSur í t. d. 220 stig, hefði lækkun á launum, er fylgja vísitölu, numið um 20%, miðað við vísitölu 272. En þetta þýðir það, að kaupmáttur sparifjár þjóðarinnar gagn- vart vinnuafli hefði aukizt um nálega J4. Þegar þess er gætt, að bankainn- stæðurnar um s.l. áramót námu um 350 millj. króna, er fljótséð hvílíkum fjársjóSi þjóðin hefur kastaS á bál verðbólgunnar, því aS auður hennar er vinnuafliS og framkvæmdirnar, er það skapar. Fyrstu 7 mánuSi ársins 1942 var meSalvísitala 183. Nú verður hún varla minna en 256 stig, eða 40% hærri en í fyrra á sama tíma. Hafi kjötverðið s.l. haust byggzt á kaupi, er stjórnaS- ist af þeirri vísitölu, er gilti í fyrra sumar, og þaS veriS ákveðið á sann- gjarnan hátt, fer ekki hjá því að það verði hærra í haust en í fyrra. ÞaS er naumast hægt að halda því fram í alvöru, að t. d. kaupavinnukaup verði ekki fyrir áhrifum frá vísitölunni og lækki ekki, þótt kaup lækki annars staðar til samræmis við hana. Mér er nær að halda, aS kaupavinnukaupið í sumar verSi um 40% hærra en í fyrra, líkt og vísitalan. Ég tel engan vafa á því, að erfiðara verði að fást viS dýrtíðina, því lengur sem það er dregið. ÁSur en þingi var slitið, var það kunnugt, að Eimskipa- félagið taldi sig þurfa að hækka farm- gjöld verulega. Ég hef góðar heimildir fyrir því, að Eimskipafélaginu mundu sparazt kr. 1.750.000,00 í kaupgreiðsl- um á ári, ef vísitalan hefði lækkað úr 272 í 220 og hefði slíkur spamaður komiS í veg fyrir tilsvarandi hækkun farmgjalda. Nú hafa farmgjöld nýlega hækkaS um 50% á öðru en brýnustu lífsnauðsynjum, og ekki dregur það úr dýrtíðinni. Utsvörin í Reykjavík munu verða um 21 milljón króna í ár og mestur hluti af útgjöldum bæjarins er kaupgjald. Lækkun vísitölunnar hefur í för með sér hlutfallslega lækkun á öllum slík- um greiðslum, og hvert vísitölustig til lækkunar er talið spara ríkinu 160 þús. kr. útgjöld á ári. Því hefur verið og er haldið fram, að fólkið vilji ekki lækkun vísitölunn- ar. Ég fullyrði aS þetta sé rangt. Hitt er satt, að fólkið sefaðist, þegar stöSv- unin kom, vegna þess, aS það hafði fullan skilning á bölvun dýrtíðarinnar. Reynt er að slá á þá strengi, að það sé hægt að stöðva dýrtíð, en ekki hægt að færa hana niður. Engin þjóð beri við að reyna það. En þær þjóðir, sem vitnað er í, hafa aldrei gefiS dýr- tíðinni lausan tauminn. Vísitalan í Englandi var 121 í des- ember, en 98 í Bandaríkjunum. Þessar þjóSir miða viS vísitölugrundvöll frá 1929, svo aS samanburður er torveld- ur viS vísitölu okkar. Ef vísitala okkar væri enn miðuS viS grundvöllinn frá 1914, eins og gert var til ársins 1939, hefði hún veriS um 716 í desember, en vísitala hinna þjóðanna sennilega um eða undir 200 miðaS viS 1914. Þessi mismunur er hættulega mikill fyrir þjóS, sem á aðalviSskipti sín viS þjóðir, sem fást viS þessi mál af festu og ábyrgS og eiga forystumenn, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.