Helgafell - 01.04.1943, Side 136

Helgafell - 01.04.1943, Side 136
FRÁ RITSTJÖRNINNI Þetta hefti er átta arkir að stærð, en sumarheftið, sem á að koma út þegar í kjölfar þess, mun verða fjórar til fimm arkir. Verður þannig öllu réttlæti fullnægt um fyrirheitna stærð, þegar bæði eru sam- an lögð. Myndir þær, sem Helgafell birtir að þessu sinni neðan við ýmsar greinar sínar til fyllingar á auðum flötum, eru brezkar stungu- myndir af áþekkum gerðum og þær, sem sýndar voru hér á brezhu myndsýningunni í sumar, en mjög smækkaðar að vísu. Þær eru tekn- ar úr hinu glæsilega ársriti ,,Fine Prints of the Year“, sem nú er því miður hætt að koma út. Síðar mun birtast skrá öðru hvoru um heiti og höfunda slíkra mynda og annarra, sem Helgafell kann að flytja á sama hátt. — Grein um myndsýningarnar að undanförnu mun birtast bráðlega. NÝ SKOÐANAKÖNNUN UM LAND ALLT SkoSanakönnunin, Reykjavík, efnir til nýrrar skoðanakönnunar um land allt í þessum mánuði. Orðalag spurninganna hefur ekki verið fullráðið, þegar þetta er ritað, en vænta má þess, að spurt verði um viðhorf manna til lýðveldismálsins, m. a. um það, hvort forseti skuli vera þinghjörinn eða þjóðlfjörinn. Þá mun spurt um skoðanir manna á sveita- og bæjarlífi og ástæður fyrir bólfestu þeirra á öðrum hvor- um staðnum. Helgafell býst við að geta flutt lesendum sínum úrslitin upp úr miðjum september, en eins og kunnugt er, hefur tímaritið einkarétt til birtingar á skýrslum Skoðanakönnunarinnar. Þess er því vænzt, að þau blöð, sem kann að leika hugur á niðurstöðutölum eða öðrum einstökum atriðum úr væntanlegum skýrslum Skoðanakönnunarinnar til birtingar, eftir útkomu þeirra í Helgafelli, leiti til þess leyfis rit- stjórnarinnar. LEIÐRÉTTING: í ljóði Jóns Hejgasonar, Vordagur", I. línu, hefur orðið meinleg prentvilla, sem Helgafell telur enn sjálfsagðara að biðja höfund kvæð- isins að afsaka en jafnvel traustatak þess á bundnu máli og óbundnu eftir hann úr „Fróni", í þessu hefti. Fyrsta lína ljóðsins hjjóðar svo að réttu lagi: Hve skín, þar sem spornarðu flugstigu himna, þitt fax, og eru lesendur hér með beðnir að leiðrétta villuna hver í sínu eintaki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.