Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 53
Sigurinn yfir Mexíkð I ýmsum króníkum innfæddra er hægt að lesa lýsingu á því hvernig spán- verjar réðust á borgina. Gerðu þeir skyndiárásir að hætti vikinga og segja sögur að þá hafi brostið trúin á mennina sem innfæddir héldu vera guðina endur- holdgaða, en voru í rauninni ekki aðeins Dsúlar, útlendingar, heldur líka „popoloka“ en það nefndu aztekar þá sem þeir álitu vera skrælingja. Og er þetta ekki i fyrsta sinn sem guðirnir bregðast með þvi að á bak við hreinu og hvítu andlitin leynist skrælinginn. Um gjöreyðingu umsátursins og vonbrigði vegna trúarinnar lásum við i ljóðinu Eyðingin var alger. I söguritum innfæddra er einnig minnst á krýningu hins unga Kvátemoks, sem tók við æðsta valdi innan kynstofnsins eftir dauða Motekúþoma, en hann dó að þvi er virðist úr bólusótt sem spánverjar fluttu með sér til meginlands Ameríku. A tíð Kvátemoks er barist látlaust og fjölmargar hetjudáðir þekja blöð sagnaritanna í báðum liðunum, þannig að oft jaðrar við að skrárnar séu löng hetju- og söguljóð. Ritlist beggja nær gríðarlegri hæð, tunga beggja ber fögur blóm, sökum þess óvinnandi verks sem á hana er lagt við að tjá eitthvað sem aldrei hefur áður gerst og er i rauninni ólýsanlegt og því ekki á valdi tungunnar. Við lestur heyrir maður bresta i ryðguðum talsmáta, og spænskan er að búa sig undir tíð gullaldarbókmennta sinna: Don Kikóti er að verða til við ryðgað tunguhaft sem nýr hugur reynir að liðka. Svo hendir það sem hlaut að gerast, eftir umsát i áttatíu daga, að Mexíkóborg fellur. Þá er 13. ágúst árið 1521, en samkvæmt tímatali azteka er sá dagur 1-naðra í þriðja húsi ársins. Þannig var í stuttu máli rás atburðanna sem leiddu að falli aztekamenning- arinnar og að innrás hinnar evrópsku og að menningarsamruna þeim sem nú rikir. Fall inkartkisins Inkarnir eða quechúa-rikið,1 sem oft er nefnt inkaheimsveldið) áttu engu 1 Quechúa er fram borið ketsúa. Dálítils ósamræmis gætir hjá mér við að stafsetja hin erlendu orð, vegna þess að heilinn í mér hefur ckki ákveðið hvaða stafsetningu beri að nota. Þá spænsku? En innan hinna fornu sagnaritara gætir enn þá mcira ósamræmis. Eg fer þvi bil beggja, nota hálfíslenska stafsetningu og hef hliðsjón af hálfgildandi stafsetningareglum frumtungnanna. 411
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.