Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 27 VIÐSKIPTI BP Amoco200 milljarða punda virði London. Reuters. BREZKI olíurisinn BP Amoco Plc hefur bætzt í hóp örfárra fyrir- tækja í heiminum, sem eru talin meira en 200 milljarða dollara virði. Upphæðin er rúmlega tvisvar sinnum hærri en sameiginleg skuld 33 fátækustu þjóða heims, en lægri en viðskiptahalli Bandaríkjanna á þessu ári samkvæmt spám. Ekkert annað brezkt fyrirtæki hefur náð eins langt og með árangri sínum treystir BP Amaco stöðu þungaiðnaðarfyrirtækja gegn há- tæknifyrirtækjum í röð voldugustu fyrirtækja heims, þar á meðal Microsoft Corp, Intel Corp og Nippon Telegraph & Telephone Corp. í Japan. Auk BP Amaco eru einu fyrir- tækin, sem náð hafa jafnlangt án þess að vera hátæknifyrirtæki, verzlanakeðjan Wal-Mart Stores Inc og General Electric Co. Aður en BP bættist í hópinn var NTT í Japan eina fyrirtækið utan Bandaríkjanna sem tilheyrði vold- ugustu fyrirtækjunum. Staða fjarskiptafyrirtækja styrkist bráð- lega þegar MCI WorldCom eignast Sprint Corp. Hlutabréf BP Amoco eru 19.498 milljónir talsins og hvert þeirra um sig var 636 pensa virði þegar við- skiptum lauk, en heildarverð þeirra nam 201,7 milljörðum dollara. Verð bréfanna komst í 652 pens í júlí, en það hefur lækkað síðan. John Browne forstjóri notaði olíuverðlækkunina í fyrra til að kaupa bréf á lágmarksverði og reyndi síðan að draga úr kostnaði. BP eignaðist Amoco í Bandaríkj- unum með 55 milljarða dollara samningi á gamlársdag 1998. Vonir standa til að eftir nokkrar vikui’ verði gengið frá öðrum 27 milljarða dollara samningi um kaup á Atlan- tic Richfíeld Co í Bandaríkjunum, þegar gengið hefur verið að skil- yrðum eftirlitsyfirvalda. ♦ ♦♦------- Statoil og Fortum breyta áformum Ósló. Reuters. STATOIL í Noregi og finnska fyr- irtækið Fortum hafa hætt við fyrir- ætlanir um að koma á fót sameigin- legu fyrirtæki til að reka þjónustu- og olíumiðstöðvar í Rússlandi, Eystrasaltslöndunum og Póllandi. í staðinn hafa fyinrtækin ákveðið að halda viðræðunum áfram með það í huga að koma til leiðar sam- starfi á breiðari grundvelli um vöruflutninga og olíumiðstöðvar í löndunum. Statoil vill styrkja stöðu sína í löndum þeim sem um ræðir. Fyrir- tækið vill stækka net þjónustumið- stöðva, sem það hefur á sínum snærum í Póllandi, Litháen, Lett- landi, Eistlandi og Rússlandi. Statoil á 97 stöðvar í Póllandi, 33 í Eistlandi, 31 í Lettlandi, 28 í Lit- háen og 3 í Murmansk i Rússlandi. Opið hús kl. 2-6 laugardag og sunnudag Læríð að skreyta aðventukransa, hurðakransa, bínda grenihringi, gera slaufur, o.fl. o.fl. Jólaskreytingar Hjördís Jónsdóttir Helene Christensen Grenibindingar Bjarni Ásgeirsson Slaufugerð Berglind Hannesdóttir U ■ VINNAN GOFGAR MANNINN EN HONUM habitat Opiö um helgar: laugard. 10-18 og sunnud. 13-17. I >I> SiSSiOÉMhtOOÍBlt •iLkJjSb iJltKJl .íiJiliái E8239 ODDI HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.