Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Seðlabankinn greiddi starfsfólki bónus vegna 2000-vanda: Béfað skítadrasl, ekki með svo mikið sem einn einasta 2000 error. Lína Lang- sokkur er komin til Hornafjarðar Höfn - Leikhópur Mána á Horna- fírði frumsýnir á laugardaginn kemur Línu Langsokk í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Alls taka 13 leikarar auk undir- leikara þátt í uppfærslunni en þetta er þriðja verkið sem Magnús setur upp fyrir leikhóp Mána á Homa- firði. Margir aka án bílbelta TUGIR manna hafa verið stöðvaðir af lögreglunni í Kópavogi síðustu tvo daga fyrir að nota ekki bílbelti. Að sögn lögreglunnar kemur mjög á óvart hversu margir keyra enn án öryggisbelta, því fyrir utan það hversu ódýr líftrygging beltin geta verið, þá geta menn átt von á 4.000 króna sekt fyrir að nota þau ekki. Morgunblaðið/Eiríkur Jörundsson Lína langsokkur er komin til Hornafjarðar. Bildshöfði 20-110 Reykjavík Si juna þægilegur söfi, klæddur mjúku, rauegu cneniue-aKiæui sur úr kaldsteyptum svampi, sem snúa má við. 3Ja sæta sófi, 7S.Z90.-. 2ja sæta sófi, L170 cm. kr. 62.680,-. Nepal sófaborð I Málstofa um húsavernd á Eyrarbakka Eyrarbakki hefur mikla sérstöðu Lilja Árnadóttir MÁLSTOFA um húsavemd og skipulag á Eyrar- bakka verður haldin í dag í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka og hefst hún klukkan 14.00. Þar verða sex fyrirlestrar haldnir og einnig mun Ingunn Guð- mundsdóttir, formaður bæjarráðs Arborgar, flytja ávarp og setja málstofu. Einn fyrirlesaranna er Lilja Ámadóttir, deildar- stjóri hjá Þjóðminjasafni, en hún vann á áttunda ára- tugnum húsakönnun á Eyrarbakka sem kom út í bók fyrir réttum tíu árum, en málstofan er einmitt haldin í tilefni af því að ára- tugur er nú liðinn síðan umrædd bók kom út. En skyldi margt hafa breyst á Eyrarbakka síðan ritið kom út? „Já, ýmislegt hefur breyst í þeim skilningi að nærri því tuttugu hús af sjötíu og þremur sem fjallað er um í húsakönnuninni hafa hlotið viðgerð og það verður að teljast harla gott sé litið til aðstæðna á íslandi á þessu sviði.“ -Hvemig bús eru þetta sem þegarhafa hlotið viðgerð? „Það eru ýmis þeirra húsa sem eru hvað mest einkennandi fyrir byggðina á Eyrarbakka, en flest þeirra eru lítil timburhús klædd með bárujámi. Húsin sem hlotið hafa viðgerð em frá byrjun þessar- ar aldar.“ -Er Húsið svokallaða eitt af þessum viðgerðuhúsum? „Já, húsið með stóra H-inu er elsta varðveitta timburíbúðarhús á landinu, frá 1765. Það er eitt þess- ara húsa sem hefur hlotið gagn- gera viðgerð á þessu tímabili. Hlutverk þess hefur líka breyst frá því að vera íbúðarhús þegar ég vann könnunina og í það að hýsa Byggðasafn Ámesinga. Húsið var upphaflega reist sem íbúðarhús fyrir danska kaupmenn á Eyrar- bakka. Húsið er í rauninni gríðar- lega stórt og hefur verið afar reisu- legt og tilkomumikið þegar það var reist á þeim tíma þegar búseta hafði enn ekki náð festu allt árið. Kaupmenn höfðu þá ekki vetur- setuleyfi á íslandi." -Hvað er næstelsta húsið á Eyrarbakka? „Næstelsta húsið er líklega stofninn í Bakaríinu sem núna er íbúðarhús og eina húsið á staðnum sem eftir er af verslunarhúsunum sem stóðu þama fram til 1950. Bakaríið stendur við Bakarísstíg og er næsta hús við gamla bama- skólahúsið sem til skamms tíma var Kaffi Lefolii. Assistentahúsið sem er áfast Húsinu er einnig með elstu húsunum í þorpinu." - Hafa þeir sem gert hafa upp gömul hús á Eyrarbakka gert það í samvinnu við fagfólk? „Já, mjög margir hafa fengið styrk úr Húsafriðunarsjóði rík- isins og fengið leiðbein- ingu fagmanna um verklag og teikningu á viðgerðunum." - Er Eyrarbakki kannski einkennandi fyrir sjávar- þorp á íslandi um síðustu aldamót? „SérsLiða Eyrarbakka er marg- vísleg. I fyrsta lagi er það lega þorpsins meðfram strandlínunni, þar sem enn stendur þessi merkis sjóvamargarður sem var hlaðinn á nítjándu öld til vamar byggðinni á staðnum. Sérstaða þorpsins er f ► Lilja Árnadóttir fæddist í Borgarnesi árið 1954. Hún lauk stúdentsprófí frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð 1974 og ffl,- kand.prófí íþjóðháttafræði frá háskólanum í Lundi 1978. Hún hefur starfað á Þjóðminjasafninu frá námslokum, en nú er hún deildarstjóri munadeildasafns- ins. Hún hefur tekið þátt í kór- starfi og er nú formaður Söng- sveitarinnar Fflharmóníu. Lilja er gift Jóni Bjamasyni, efna- verkfræðingi hjá Málningu ehf., og eiga þau tvö böm. öðm lagi fólgin í tilvist Hússins og allra litlu húsanna sem hvert og eitt er svo mikilvægt sem hluti af heild. Loks má sjá í þorpsmynd- inni á Eyrarbakka það sem við höf- um kallað menningarlandslag eða búsetulandslag (kultm-landskab) sem á allra síðustu ámm hefur komið meira inn í umræðu um varðveislu menningarverðmæta. Þess má geta að á Eyrarbakka em elstu varðveittu steinsteyptu hús á Suðurlandi." - Er þessum menningarverð- mætum nægilega vel sinnt? .Ástandið á Eyrarbakka er betra en víða annars staðar á land- inu þar sem sveitaryfirvöld hafa í mörg ár sýnt vemdunarstarfi lif- andi áhuga. Þetta má þakka Magn- úsi Karel Hannessyni sem um ára- bil var sveitarstjóri á Eyrarbakka og konu hans, Ingu Lám Baldvins- dóttur, sem nú er deildarstjóri á myndadeild Þjóðminjasafns ís- lands. Það hefur sýnt sig í seinni tíð að varðveisla menningarverð- mæta borgar sig í ýmsum skiln- ingi, m.a. draga slík verðmæti að ferðamenn. Á Eyrarbakka hefur í seinni tíð aukist mjög ferðamanna- straumur bæði til þess að skoða gömlu húsin og umhverfi þeirra, þorpsmyndina, náttúmna og söfn- in sem þareru." - Er margt sem þarf að gera í varðveislumálum á Eyrarbakka? „Varðveislumál eru þess eðlis að þeim lýkur aldrei. Alltaf er hægt að bæta við sig þekkingu á verklagi og einnig sögu- legri þekkingu, bæta þannig viðgerðir og varðveislu- starfið. Auk þess breytast viðhorf og gildi með tímanum og því er lif- andi umræða um viðfangsefni eins- og húsavemd forsenda þess að menn geti haldið markvis.su starfi á þessu sviði áfram. Þess vegna er málstofa eins og þessi í dag mjög þýðingarmikiL“ Varðveisla menningar- verðmæta er mál sem aldrei lýkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.