Morgunblaðið - 25.03.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 25.03.2000, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ungs var hann trúr sannfæringu sinni. Þegar vinna þurfti málstað braut- ^Jgengi sparaði Guðmundur ekki við sig fundarhöld, enda virtist sólar- hringur hans lengri en okkar hinna. Lífsstíllinn einkenndist af baráttu- þreki og uppgjöf var ekki til í huga hans, síst ef góður málstaður átti í hlut. Á kveðjustundu verður ekki hjá því komist að minnast á Hnífsdal, sem var honum kær, og veg þeirrar byggðar vildi hann sem mestan. Dal- urinn var honum vettvangur göngu- ferða og á þeim kviknuðu margar hugmyndir. Það skerpti hugann að ganga um Hnífsdal. Náttúran er ffítönnum í krefjandi störfum sú upp- spretta friðar, sem dugar til að halda áttum í stormum átakanna. Sjálfstæðisflokkurinn varð þeirrar gæfti aðnjótandi að eiga Guðmund að leiðtoga um árabil. Fyrir það er nú þakkað. Öll störf sín fyrir flokkinn leysti hann af hendi með mikilli prýði. Með Guðmundi H. Ingólfssyni er horfinn mikill félagsmálamaður, en án góðrar fjölskyldu hefðu þau krefj- andi störf, sem hann tók að sér, ekki gengið upp. Fjölskyldan studdi hann ævinlega heilshugar. Ég votta Jónu Valgerði Kristjánsdóttur eiginkonu hans, bömum þeirra og öðrum að- standendum samúð mína og sjálf- stæðismanna á ísafirði og bið góðan 'guð að vera þeim styrkur í sorg þeirra. Óli M. Lúðvíksson, skrif- stofustjóri og formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á ísafírði. í dag kveðjum við góðan vin og samstarfsmann, Guðmund H. Ing- ólfsson. Guðmundur hafði mikla þekkingu og reynslu á sveitarstjóma- málum sem íbúar Reykhólahrepps Sfa notið vel í hans tíð sem sveitar- Öra. í fámennu og skuldsettu sveit- arfélagi, sem Reykhólahreppur er, hefur skipt miklu máli að sá veldur sem á heldur. Hlutskipti Guðmundar sem sveitarstjóra var ekki auðvelt viðfangsefni og ekki var alltaf hægt að gera öllum til hæfis. Hann naut engu að síður virðingar íbúa sem vissu vel að hann vann ötullega að því að bæta sem mest hagsæld sveit- arinnar. Þrátt fyrir að hafa haft úr litlu að spila er víða að finna þau framfaraspor hér í sveit sem unnin vom af kostgæfni undir hans stjórn. Eftir sveitarstjórnakosningar 1998 valdist Jóna Valgerður, eiginkona Guðmundar, í hreppsnefnd. Var Jóna Valgerður jafnframt einróma kosin innan hreppsnefndar til að fara með starf oddvita. Ekki er að efa að þau hjón hafa notið vel leið- sagnar hvors annars í farsælu og vandasömu starfi sem þau hafa unn- ið fyrir Reykhólahrepp. Guðmundur veigraði sér ekki við því að taka sér skóflu eða annað verk- færi í hönd til að fá drífanda í verkið ef svo bar undir. Guðmundur gat ver- ið fastur fyrir og virkað nokkuð hrjúf- ur á fólk í fyrstu. I reynd var hann næmur maður með mikla kímnigáfu og duldust ekki mannkostir hans þeim sem honum kynntust. Þegar ljóst var að veikindi Guð- mundar höfðu tekið sig upp aftur og fyrirséð að baráttan framundan gæti orðið tvísýn var ekki að sjá á honum neina uppgjöf frekar en fyrri daginn. Sem dæmi þegar honum var fyrir stuttu óskað velfarnaðar á leið á spít- ala þakkaði hann stutt fyrir en sneri fljótt umræðunum til þess hvernig best væri að standa að viðgerð á þeim mannvirkjum hreppsins sem þurftu ekki síður á viðhaldi að halda. Um leið og við vottum samstarfs- manni okkar, Jónu Valgerði, og aðst- andendum dýpstu samúð viljum við þakka fyrir þann tíma sem við nutum samstarfs og vináttu Guðmundar H. Ingólfssonar. Samstarfsmenn í hrepps- nefnd Reykhólahrepps. • Fleirí minningargreinar um Guð- mund Helga Ingólfsson bíða birt- ingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Það lá vel á mönnum þegar dregið var í rjðla í undankeppni Islandsmótsins, MasterCard-mótsins, sl. fimmtudagskvöld. Talið frá vinstri: ísak Örn Sigurðsson, Þorlákur Jónsson og Sveinn R. Eiriksson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Dregið í riðla í undankeppni Islandsmótsins Um aðra helgi fer fram undan- keppni íslandsmótsins í sveita- keppni þar sem 40 sveitir spila um 10 sæti í úrslitakeppninni sem fram fer um bænadagana. Hér á eftir fer riðlaskipunin í réttri töfluröð. Þeim aðilum sem vilja skipuleggja keppnina er bent á að umferðaröðin verður þessi: Fyrst verður spiluð 3. umferð, þá fjórða, önnur, fyrsta, sjötta, sjöunda og lokaumferðin er fimmta umferð. A-riðill Vímet Borgarnesi Vesturland Gunnar Þórðarson Suðurland Landsbankinn. Borgarf. Eystra Austurland Samvinnuferðir Landsýn Reykjavík Skagstrendingur Austurland Sparisjóður Önundarfjarðar Vestfirðir ESJA kjötvinnsla Reykjavík Skeljungur Reykjavík D-riðill Flugleiðir - frakt Reykjavík Gísli Þórarinsson Suðurland Frímann Stefánsson Reykjavík Roche Reykjavík B-riðill Iceclean Reykjavík Málning Reykjavík Magnús Ásgrímsson Austurland SUBARU sveitin Reykjavík Bræðrasveitin Norðurland vestra Hulda Hjálmarsdóttir Reykjanes Birkir Jónsson Norðurland vestra Sigurður Skagfjörð Vestfirðir Ami Bragason Vesturland íslensk verðbréf N-Eystra Ferðaskrifstofa Vesturlands Reykjavík 0LÍS Reyýavík Strax matvöruverslanir N-eystra E-riðill Þróun Reykjanes Þrír frakkar Reykjavík C-riðill NETTÓ N-Eystra Herðir hf Austurland IR sveitin Reykjavík TNT Reykjavík Ferðaskrifstofa íslands Reykjanes Friðrik Jónasson N-Eystra Loftorka Reykjanes Neta og veiðafæragerðin hf. N-Vestra Högni Friðþjófsson Reykjanes ísak Öm Sigurðsson Reykjavík Ragnar Magnússon Vesturland Fasteignasalan Bakki Selfossi Suðurland Sparisjóðurinn í Keflavík Reykjanes HÚ5NÆÐI í BOE3I || KEMNSLA íbúð til leigu •?il leigu í hverfi 108 2ja—3ja herb. risíbúð fyrir barnlaust, reglusamt par. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Reyklaus íbúð — 9469." NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólsstaður 1, þingl. eig. ÞórhallurTrausti Steinsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 30. mars 2000 kl. 13.00. Hafnarbraut 24, þingl. eig. Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Austurlands og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 30. mars 2000 kl. 13.50. ^andbakki 3 0103, þingl. eig. Hornafjarðarbær, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 30. mars 2000 kl. 13.30. Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pótursson, Rósa Benónýsdóttir og Jarð- eignadeild ríkisins þt. Sigríður Norðmann, gerðarbeiðendur Helluskeif- ur ehf., Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 30. mars 2000 kl. 14.10. Tjörn 2, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austur- lands, fimmtudaginn 30. mars 2000 kl. 13.20. Sýslumaðurinn á Höfn, 24. mars 2000. Vélskóli íslands Vélgæslumannanámskeið Námskeið, sem veitir réttindi til vélgæslu (VM) á bátum, verður haldið í Vélskóla íslands dag- ana 3. —11. apríl næstkomandi (kennt verður laugardag). Heildarlengd námskeiðs með prófi er 60 kennslustundir. Námskeiðið er í samræmi við lög um atvinnu- réttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum og veitir 220 kW réttindi. Innritun fer fram í Vélskóla (slands, Sjómanna- skólanum v. Háteigsveg, 105 Reykjavík. Sími 551 9755. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga. Umsókn þarf að staðfesta með greiðslu nám- skeiðsgjalds, fyrir 29. mars, kr. 35.000. Hámarksfjöldi nemenda er 12. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Námskeiðsgögn eru seld á staðnum. Skólameistari. \ Fasteignir á Netinu (Sb m bl.is * ' '■* ALLTJ\f= £/TTH\SAT> NÝT~>— G DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Lífssporin úr fortfð í nútíð og framtíð? Tímapantanir og upplýsingar í síma 561 6282, Geirlaug. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Skógarganga í Heiðmörk sunnudaginn 26. mars. Brott- för frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 13.00. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Bílastæði fyrir einkabíla í áfangastað við Hellu- vatn. Óvissuganga á skíðum 26. mars kl. 10.30. 1.500,- Kvöldvaka 29. mars kl. 20.30. Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur sýnir og skýr- ir ný fundnar Ijósmyndir úr íslensku mannlffi á 3. og 4. áratugnum. Fæstar þeirra hafa komið fyrir almennings- sjónir fyrr. Aðgangseyrir 500 krónur. Staðfestið sumarleyfisferðirnar, biðlistar í margar ferðir. www.fi.is og bls. 619 í textavarpi RUV. Hjálpræðis- ° herinn Kirkjustræti 2 Kl. 13.00 Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudagur 26. mars Kl. 10.30 Skíðagönguferð á Miðdalsheiði Ný um 4 klst. skíðaganga frá Fossvöllum að Mosfellsbæ. Verð 1.000 kr. f. félaga og 1.200 kr. f. aðra. Brottför frá BSI. Afmælisgöngu á Keili er frestað til 9. apríl. Afmælismyndakvöld er 3. apríl. Dagsferð jeppadeildar á Hlöðuvelli 2. apríl. Skoðið nýja heimasíðu Útivistar: utivist.is Útivist — ferðafélag Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Sími 561 4330 Fax 561 4606 http://www.utivist.is TILKYNNINGAR Frá Sálarannsóknarfélagi íslands Sáló - Sálar- rannsóknar- félagið 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík Þórunn Maggý verður með skyggnilýsinga- fund i Garða- stræti 8 sunnu- daginn 26. mars kl. 14.00. Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangs- eyrir kr. 1.200 fyrir félagsmenn og kr. 1.500 fyrir aðra. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.