Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 59 UMRÆÐAN Þeir hjá LIU sjá hlutina öðruvísi Á DÖGUNUM gerð- ust þau fáheyrðu stór- merki, að LÍÚ sá ástæðu til frumkvæðis um þátttöku í umræð- unni um fiskveiðistjórn- ina. Samtökin hafa til þessa lengst af talið sér hagfelldast að vera afar þegjandaleg í þessum eftium. Ónot út í ein- staka menn í stað um- ræðu um málefnin hafa alla jaftia verið látin nægja. Nú sendi LÍÚ frá sér fréttatilkynningu, þar sem efni málsins er svo sem ekki rætt fremur en fyrri daginn en því haldið á loft, að 81% kvótans hafi frá 1984 skipt um eigendur. Fróðlegar upplýsingar um aðferðafræðina við þennan prósentu- reikning komu fram í samræðum Friðriks Amgrímssonar, fram- kvæmdastjóra LÍÚ, við Guðjón Am- ar Kristjánsson, alþingismann frjáls- lyndra, í dægurmálaútvarpi Rásar 2 Ríkisútvarpsins 20. mars. Af þeim mátti ráða, að þennan prósentureikn- ing þeirra LÍÚ-manna er ekki alls kostar að marka. Inni í hlutfallinu eru t.d. þau líflegu, gagnkvæmu viðskipti, sem áttu sér stað milli útgerðar- manna á árunum, sem þau viðskipti gátu búið mönnum til 20% árlegar afskriftaheimildir og viðskiptin voru þess vegna alger málamyndakaup í þeim höfuðtilgangi að eyða tekjum til skatts. Veiðiheim- ildirnar skiptu að sönnu um hendur að forminu til, en ekki í reynd. Sama máli gegnir um stórútgerð, sem eyk- ur hlutafé sitt um 10% til að kaupa kvóta fyrir hið nýja hlutafé. Það telst fyrst kaup á kvótahlut útgerðarinnar og síðan sem aðkeyptur kvóti og tví- reiknastþannig inn í kvótabraskprós- entu LÍU. Það er athyglisverðast við þetta út- spil LÍÚ, að forystumönnum samtak- anna skuli finnast ástæða til að vekja sérstaka athygli almennings á því, hversu kvótabraskið hefur verið víð- tækt. Af öllu því, sem al- menningur á íslandi hefur út á fiskveiði- stjómina að setja, hefúr þetta kvótabrask og allt það, sem því hefur fylgt, verið henni sárastur þymir í holdi. Skoðana- kannanir hafa linnu- laust sýnt, að 75% þjóð- arinnar eru andvíg þessu kvótabraski, 49% hennar mjög andvíg skv. nýlegri mælingu. Sama könnun sýnir heil 3,8% mjög íylgjandi nú- verandi fiskveiðistjóm. Fiskimenn, sem margir era nauðugir látnir greiða fyrir braskið, era heldur ekki par hrifnir og hafa æmar ástæður til. Á því er enginn vafi, að stór hluti fylgjenda stjórnarflokkanna trúðu yf- Kvótinn Mikið er það mannvit, --------------------7-7 sem ræður stjórn LIU að sjá þann kost einan við stjórn fískveiða, segir Jón Sigurðsson, sem er þvert ofan í viðhorf mikils meiri- hluta almennings. irlýsingum formanna þeirra fyrir síð- ustu kosningar, skildu þær sem loforð um sættir við þjóðina í þessu um- deilda efni og kaus í samræmi við það. Einhveijir vora nógu grannhyggnir til að trúa stunum Framsóknarflokks- ins um nauðsyn þess að skattleggja kvótagróðann. Efndimar þekkja allir. Við þessar aðstæður er ekkert minna en aðdáunarvert, að LÍÚ skuli telja það þjóna helst sínum hagsmun- um að halda kvótabraskinu hátt á loft Jón Sigurðsson ÞITT FE Maestro hvarsem ÞÚ ERT og lofa það hástöfum, væntanlega í því skyni að hvetja Hæstarétt til þess að taka ekkert mark á stjómar- skránni. Og mikið er það mannvit, sem ræður stjóm LIÚ að sjá þann kost einan við stjóm fiskveiða, sem er þvert ofan í viðhorf mikils meirihluta almennings og stórs hluta sjómanna. Svo sannarlega hafa margir keypt sér kvóta á undangengnum árum, þótt ekki séu þeir alveg eins margir og LÍÚ heldur fram. Allir hafa þeir gert það í skjóli þess, að ólög fiskveiði- stjómarinnar frá 1990 undir ríkjandi valdhöfum, fái staðist. Þeir hafa spekúlerað og menn, sem það gera verða að vera jafnviðbúnir því að tapa eins og að græða á gerðum sínum. Vandann, sem í þessu kann að felast, þarf að meta og leysa eftir atvikum í þeirri leit að leið út úr ógöngum fisk- veiðistjómarinnar, sem þjóðin þarf nú á að halda, en er synjað um af kvótaflokkunum. í tilvitnuðum samtölum á Rás 2, gerði Friðrik Amgrímsson mikið úr því, hversu háar fjárhæðir útgerðin greiði nú þegar sem auðlindargjald. Þar vantaði í umræðuna lítilræði, sem skiptir máli. Af nýlegum fréttum mátti nefnilega ráða, að Suðurnesja- menn með lítinn eða engan kvóta, leigðu til sín 8000 tonn af þorski frá Norðlendingum á síðasta ári. Með þessu hafa þeir einir greitt yfir 800 milljónir í auðlindaskatt á því ári og era þá ótaldir allir þeir aðrir kvótalitl- ir og kvótalausir útgerðarmenn og sjómenn þeirra víðs vegar um land, sem slíkt auðlindargjald hafa greitt útgerðarmönnum, sem sáu hag sínum best borgið með því að veiða ekki, en fá sér þræla til þess. Öllu þessu auð- lindargjaldi var misdreift og það lenti í höndum, þar sem það átti alls ekki heima. Það er þjóðin, sem á auðlind- ina. c< KONDÍTORÍ Copenhagen Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri. iC FLísdaaar Rýmum tilfyrir nýju sumarlínunni! Margar gerðir af flísfatnaði, t.d. peysur, buxur, vettlinguar og húfur á frábæru verði. Póstsendum samdægurs. UTILIF OpiðlO-18, laugardaga 10 -16. Munið eftir fríkortinu. GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is 190641 HPM DO MHAX'NNH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.