Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 70
ÆO LÁÚGARDAGUR 25. MÁRS 2000 MORGUNBLÁÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Grettir Ljóska Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Tónlistarsafn á Bíldudal Frá Jóni Kr. Ólafssyni: BYGGÐARLAGIÐ Bfldudalur stendur við Bfldudalsvog sem er yst- ur Suðurfjarða í Arnarfirði. Staður- inn á sér langa sögu í verslun og í út- gerð. Nokkru eftir að einokun- inni var aflétt um 1787 keypti Ólaf- ur Thorlacius staðinn og rak þar útgerð og verslun. Þeir sem á eftir honum komu voru meðal annars Þorleifur Jónsson, Erik Olsen og Hákon Bjarnasson og með þeim mestu var Pétur Thorsteinsson. Um síðustu aldamót hófst verulegt blómaskeið á Bíldudal, en Pétur keypti m.a. fyrsta gufuskipið hér á landi 1898. Pétri og Asthildi, sem og Guðmundi syni þeirra er var listmálari (Muggur), hefur verið reistur minnisvarði hér á Bfldudal. Seinnitímamaður sem átti Bíldu- dal og reisti hér tvær verksmiðjur um 1938 var Gísli Jónsson alþingis- maður. Niðursuðuverksmiðjan hf. var ein af fullkomnustu verksmiðjum á þessum tíma. I dag, árið 2000, hef- ur margt breyst, ekki allt til hins betra, því miður, bæði hér sem ann- arsstaðar á voru landi. Ég sem rita þessa grein er um þessar mundir að koma á fót Tónlist- arsafni hér á Bfldudal, sem á að greina smá sýnishom af sögu ís- lenskrar tónlistar þó henni verði ekki gerð tæmandi skil hér í mínu safni. Verður margt forvitnilegt að sjá þar. Er stefnt að því að opna það 17. júní. Verður það opið að meðaltali frá kl 13 til 17 alla virka daga frá 17/6 til 1/10 og líka eftir samkomulagi. Þetta tónlistarsafn ber nafnið Melódíur minninganna. Þetta tón- listarsafn tileinka ég Hauk Mort- hens, Sigfúsi Halldórs, Svanhildi og Ólafi Gauk, systkinunum Ellý og Vil- hjálmi Vilhjálmsbömum, Svavari Gests, Ragnari Bjamasyni, Helenu Eyjólfs, bræðmnum Ingimari og Finni Eydal og Jóni Sigurðs svo að- eins fáir séu nefndir. Þín minning lifir í mínu hjarta þú mesta yndi mér heíúr veitt við áttum framtíð svo fagra og bjarta en flestu örlögin geta breytt ogþegarkvöldiðer svokyrrtoghljótt égkveðjusendiþér, þigdreymirrótt. Þín minning lifir í mínu hjarta ég mun því bjóða þér góða nótt Lagið er eftir Jónatan Ólafsson og textinn eftir Núma Þorbergs. Ég söng þetta lag, Kvöldkyrrð, á geisla- plötu mína sumarið 1997. JÓN KR. ÓLAFSSON, Reynimel, Bfldudal. Jón Kr. Ólafsson Ferdinand Smáfólk FORllSMOW ANP TELL"T0PAV, 1 MAVE BR0U6MT MV NEW “PRAVIN6 P0LL" í dag ætla ég að sýna og segja ykkur frá dúkkunni minni sem er að biðja bænimar. Y0U WILL N0TE TMAT HER MANP5 ARE HELP T06ETMER IN A PRAVIN6 P0SITI0N BV VELCR0..ARE THERE ANV QUE5TI0N5? NO; I PO NOT BELIEVE VELCR015 MENTIONEP ANV- WHEREINTHE NEL) TESTAMENT L Takið eftir að höndunum er haldið sarnan í biðjandi stellingu með lími. Eru einhveijar spuminhgar? Nei, ég held að þetta lím sé hvergi nefnt á nafn í Nýja testamentinu. Spurningar til forstjóra Þjóðhagsstofnunar Frá Kristni Péturssyni: í MORGUNBLAÐINU 23. mars sl. er viðtal við forstjóra Þjóðhags- stofnunar um að „mikill vöxtur í efnahagslífinu stefni stöðugleikan- um í tvísýnu“ og „slaki hafi eink- ennt hagstjóm" Af þessu tilefni þykir mér rétt að spyrja þennan ágæta ráðgjafa Stjórnvalda nokk- urra spurninga: Þorskkvóti er leigður á 120 kr kg sem er sama verð og fæst fyrir aflann eftir að hann hefur verið veiddur. Er þetta raunhæft leigu- verð? Margföldunarstuðullinn 8 hefur verið notaður sem „ávöxtunarkrafa" til viðmiðunar á „varanlegum kvóta“ sem gerir verðið ca. 960 kr kg. Er þetta raunhæft verð? Þessi verðmyndun kvóta í upp- spenntu kerfi hefur verið notuð sem örugg forsenda til millifærslna og sölu aflaheimilda fyrir marga tugi milljarða síðustu ár. Spurningin er: Telur forstjóri Þjóðhagsstofnunar að hér sé hugsanlega um að ræða dulbúna seðlaprentun fyrir millj- arða, eða telur hann að sala (eða veð- setning) á aflakvóta á þessum for- sendum standist jafn örugglega og fasteignaveð á þinglýstri fasteign? Sé hér hugsanlega um dulbúna seðlaprentun að ræða, - er ekki lík- legt að sú, - hugsanlega, - dulbúna seðlaprentun sé það atriði sem vakið hefur verðbólgudrauginn af værum svefni í annars ágætri hagstjórn að öðru leyti? Ef misstólingur gerir vart við sig um það sem spurt er um, - er spurn- ing til vara þessi: Er raunhæft að leyft sé að breyta „varanlegu verð- gildi“ veiðiheimilda í beinharða pen- inga, - peninga sem aftur er breytt í steinsteypu á höfuðborgarsvæðinu - án nokkurra athugasemda opin- berra aðila, - þó ektó væri nema einni smá athugasemd um að kannstó mætti gera hlé á þessum „millifærslum" svona rétt á meðan Vatneyrarmálið verður afgreitt í Hæstarétti? í viðtalinu við þig í Mbl. segir þú að slaki hafi einkennt hagstjóm. Ér það „slaki“ að enginn opinber eftir- litsaðili skuli hafa gert athugasemd um ofangreint málefni? KRISTINN PÉTURSSON, framkvæmdastjóri. Kristinn Pétursson Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.