Morgunblaðið - 25.03.2000, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 25.03.2000, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ I 1 FÓLK í FRÉTTUM Reykjavíkurmótið í pílukasti haldið í Laugardalshöll um helgina Pílukastið er vaxandi íþrótt Morgunblaðið/Sverrir Karl Hjaltested, formaður Pflufélags Reykjavíkur: „Ef maður er vel kunnugur pflukastinu þá er æsispennandi að fylgjast með því.“ UM HELGINA verður and- nímsloftið íLaugardalshöllinni þrungiö spennu og einbeitingu því þar fer fram Reykjavíkurmétið í pflukasti. Það er Pflukastfélag Reykjavíkur sem heldur métið en formaður þess er Karl Hjaltested. „I félaginu eru um fimmtíu meðlim- ir og mun meirihlutinn taka þátt í mótinu en þó það sé kallað Reykja- víkurmét þá er það opið öllum íbú- um á höfuðborgarsvæðinu. Það hef- ur meira að segja verið haldið utan Reylqavíkur, bæði í Hafnarfirði og Garðabæ." Karl segir stéraukinn áhuga vera á pflukasti hér á landi. „Menn eru farnir að stunda það mun reglulegar en áður. I vetur hefur staðið yfir liðakeppni milli átta liða sem hefur heppnast geysi- lega vel og skapað mikla stemmn- mgu í kringum íþréttina.“ Þið lítið sem sagt á púukastið sem iþrótt? „Já, en það hefur enn ekki fengist samþykkt sem viðurkennd íþrótt. Það mun eflaust taka sinn tíma.“ Hvert er aðdráttarafl pílukasts- ins? „Þetta er náttúrlega afar skemmtileg iðja. Hún krefst hæfni og einbeitingar en samt er einfalt að stunda hana. Meira að segja er hægt að æfa sig heima fyrir. Þar að auki er pflukastið mjög édýrt. Gott sett kostar ekki nema um fimmtán hundruð krónur." Kallar pílukastið á gott líkamlegt ástand? „Ekkert sérstaklega. Það ætti að vera nóg að búa yfir góðri einbeit- ingu.“ Gengur pílukastið ekki bara út að grísa á réttar tölur? „Nei, nei. Alls ekki. Sérðu sjálfan þig fá hundrað í hvert skipti sem þú kastar? Málið er að það er ekki nóg að vera laginn við að miða rétt held- or er líka atriði að vera slgótur og hygginn í hugarreikningi. Ef leik- maður þarf ávallt að taka augun af spjaldinu, staðnæmast og setjast niður og reikna þá tapar hann hinni dýrmætu einbeitingu." Hefur pílukastið ávallt verið tengt öldurhúsum óijúfanlegum böndum eða er sú þróun ny af nál- inni hérá Iandi? „Undanfarið hefur starfsemi Pflukastfélagsins tengst Grand Rokk og hafa stjómendur þar á bæ tekið okkur opnum örmum og verið ötulir að kynna starfsemi okkar. Grand Rokk er því einskonar at- hvarf okkar þessa dagana. Ég tel mig þó vita fyrir víst að menn eru að fikta við pflukastið innan fyrir- tækja og við reynum að þefa þá að- ila uppi og fá þá í félagið." Standa erlendum pflukösturum á sporði POukastfélag Reykjavíkur legg- ur sig sem sagt fram við að brciða Pdukastiðút? ,.Já, já. Við höfum lagt hönd á um framar. íslendingar eignuðust meira að segja Norðurlandameist- ara fyrir um níu árum. Við eigum fullt af mjög hæfum einstaklingum sem standa erlendum pflukösturum fyllilega á sporði." Hvað er síðan framundan ípílu- kastinu? „Islandsmótið sem haldið verður í næsta mánuði.“ Að Iokum. Erjafn gaman að horfa á pílukastið og að stunda það? „Það má segja að þetta sé svipað og með snókerinn. Menn sem stunda hann hafa einnig gaman af því að fylgjast með þeim sem skara fram úr. Ef maður er vel kunnugur pfluk- astinu þá er æsispennandi að fylgj- ast með því.“ Skráningu lýkur á hádegi í dag og mótið hefst siðan eins og fyrr segir í Laugardagshöllinni kl. 13. Það verður keppt í einmenningi í dag og á morgun fer fram keppni í tvímcnningi. Eyddu é réttum sföðum *fC$\ 0 Bólubaninr Verð áður: 388 kr. * Verð nú: 290 kr. -í4 NHj r % Fnh I .. ^ Verð áður: 560 kr. Verð nú: 420 kr. Lyf&heilsa AtísfufW • Bsffltís Mítíifs • Kfinglsri • HjMt • Fjamrkmf) • aissitíw • HSIsigsvfftíf • Hfstíntifg Kfiogiin ÍhsA • IVHfiaqi • HvnpfSI • Kjifni • Silfossi • Hifnifstfsli=AKufi)ifi • HffssltíAátf = Alweyri LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 7?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.